fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433

Hazard viðurkennir að tímabilið hafi verið lélegt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að hans fyrsta tímabil hafi verið ansi lélegt til þessa.

Hazard kostaði Real 100 milljónir punda frá Chelsea í sumar en hann hefur aðeins spilað 15 leiki til þessa vegna meiðsla.

,,Fyrsta tímabilið mitt hjá Real Madrid hefur verið lélegt en ekki allt hefur verið lélegt,“ sagði Hazard.

,,Þetta tímabil snýst um að aðlagast. Ég verð dæmdur á því seinna. Það er undir mér komið að vera í góðu standi á næsta ári.“

,,Hópurinn er góður, ég hef kynnst nýju fólki. Þetta er frábær reynsla fyrir mig. Ég á enn fjögur ár eftir af samningnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nágrannar kvörtuðu mikið vegna knattspyrnustjörnu: Þarf að rífa niður pall – ,,Þetta er ekkert smá dónalegt“

Nágrannar kvörtuðu mikið vegna knattspyrnustjörnu: Þarf að rífa niður pall – ,,Þetta er ekkert smá dónalegt“
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“
433Sport
Í gær

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433
Í gær

Liverpool fljótast í sögunni að ná 30 sigrum

Liverpool fljótast í sögunni að ná 30 sigrum