fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fréttir

Björn Ingi tjáir sig um dóm Héraðsdóms Vesturlands – Var dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:36

Björn Ingi Hrafnsson Fyrrverandi borgarfulltrúi og fjölmiðlamaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ætla ekki að tjá mig sérstaklega um niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í þessu riftunarmáli, enda bara fyrri hálfleikur að baki og líklegt að endanleg niðurstaða fáist ekki fyrr en eftir eitt eða tvö ár. Því tek ég æðruleysið á þetta og treysti því að niðurstaðan á endanum verði önnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson í opinni yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni, en Björn Ingi var í dag dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir króna.

Björn Ingi deilir frétt RÚV um dóminn og segir enn fremur:

„Vísa annars til þess sem Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður minn, segir í þessari frétt, sem er að það komi ekki annað til greina en að dómnum verði áfrýjað. „Þessi dómur kemur okkur á óvart efnislega. Dómarinn horfir algjörlega framhjá frásögnum fyrrverandi starfsmanna sem greindu frá lánveitingum Björns til Pressunnar. Við teljum að dómurinn byggi á misskilningi á staðreyndum og útúrsnúningum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu
Fréttir
Í gær

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra Björt beðin um afsökunarbeiðni – „Þessar ásakanir eiga sér auðvitað enga stoð í raunveruleikanum“

Dóra Björt beðin um afsökunarbeiðni – „Þessar ásakanir eiga sér auðvitað enga stoð í raunveruleikanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bein útsending: Fundur Íslenskrar Erfðagreiningar – Kári, Alma, Þórólfur og fleiri

Bein útsending: Fundur Íslenskrar Erfðagreiningar – Kári, Alma, Þórólfur og fleiri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukning á dauðsföllum vegna ofskömmtunar

Aukning á dauðsföllum vegna ofskömmtunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“