fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 11. september 2022 17:05

Frá Nýja-Sjálandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa.

Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá þessu.

Þetta er þriðja árið í röð sem vetrarhitametið fellur á Nýja-Sjálandi. Ben Noll, veðurfræðingur hjá Niwa, sagði loftslagsbreytingarnar eigi hér mikinn hlut að máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?