„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
PressanFjögurra stjörnu hótel í nágrenni borgarinnar Perth í Skotlandi hefur verið sakað um að selja þjónustu sem sé í engu samræmi við kynningu á henni. Hótelið, Crieff Hydro Hotel, bauð til sölu „undraland vetrarins“ sem átti samkvæmt kynningu að felast meðal annars í gagnvirkri lestarferð með lýsingu, hljóðum, jólatrjám og tónlist. Einn viðskiptavinur segir hins Lesa meira
Þess vegna fá fleiri inflúensu á veturna
PressanVísindamenn segja þetta vera straumhvörf í vísindum en lengi hefur þótt nokkuð augljóst að við fáum frekar inflúensu og kvef á veturna. En það er ekki fyrr en nú að vísindamönnum tókst að finna skýringuna á af hverju við það er þannig. Áður var það sagt vera mýta að það væri kuldi sem gerði að Lesa meira
Skelfileg spá – Segja að allt að 185.000 Evrópubúar geti dáið ótímabærum dauða í vetur
FréttirÞað er dökk spá sem sett er fram í tímaritinu The Economist um komandi vetur í Evrópu. Samkvæmt henni þá geta allt að 185.000 Evrópubúar dáið ótímabærum dauða ef veturinn verður mjög kaldur en ef hann verður „eðlilegur“ er hætta á að um 147.000 manns deyi ótímabærum dauða. Ástæðan fyrir þessu er „orkustríð“ Rússa gegn Evrópu en það tengist stríðinu Lesa meira
WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur
FréttirAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að milljónir Úkraínubúa standi frammi fyrir „lífshættulegum“ vetri. Ein af ástæðunum fyrir þessu eru árásir Rússa á raforkuinnviði í Úkraínu. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, var nýlega í Kyiv. Þar sagði hann við fréttamenn að veturinn í Úkraínu „muni snúast um að lifa af“. „Þessi vetur verður lífshættulegur fyrir milljónir Úkraínubúa,“ sagði hann. Hann sagði að endurteknar Lesa meira
Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanVeturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa. Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá Lesa meira
Stytta veturinn um einn mánuð og spara þannig í snjómokstri
PressanNýlega bauð danska vegagerðin út snjómokstur næsta vetur. Boðin voru há og niðurstaða sérfræðinga vegagerðarinnar var að þetta yrði alltof kostnaðarsamt. En þá fékk einhver þá snjöllu hugmynd að stytta veturinn bara um einn mánuð til að þetta yrði viðráðanlegt kostnaðarlega séð. Þessi ákvörðun var tekin eftir að farið hafði verið yfir veðurgögn nokkur ár aftur í Lesa meira
Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna
PressanKalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira
Vetur konungur mættur
FókusÍ dag hefur snjóað í byggð í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eins og meðfylgjandi myndir á Trölli.is sýna hefur sjóað töluvert í Ólafsfirði og heyrðist að einum Ólafsfirðingi varð að orði „ætli verði ekki búið að troða skíðasvæðið þegar ég kem úr vinnu í dag“. Það er spáð norðan átt fram að helgi og lítur Lesa meira