fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021

úrkoma

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

Uppfært – 60 saknað í Þýskalandi eftir að sex hús hrundu – Gríðarleg úrkoma – 4 látnir

Uppfært – 60 saknað í Þýskalandi eftir að sex hús hrundu – Gríðarleg úrkoma – 4 látnir

Pressan
15.07.2021

Þrjátíu manns er saknað eftir að nokkur hús hrundu í Schuld í vesturhluta Þýskalands í kjölfar gríðarlegrar úrkomu. Mikil flóð hafa fylgt úrkomunni og sópuðu þau húsunum á brott og hrundu þau. Sky News segir að sex hús hafi hrunið og 25 til viðbótar séu í hættu á að hrynja í Schuld. Mikil rigning hefur verið í vesturhluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af