fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Eyjan Pennar í tímaröð:

Vilhjálmur Ari Arason

Kreppur í þjóðarkroppnum

30. nóvember 2024 08:33

Sennilega má líkja heilbrigðiskerfinu okkar í dag við aldraðan sjúkling...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ólýðræðislegt?

19. ágúst 2024 17:00

Framundan er forsetakjör í Bandaríkjunum, og nýlega var kosið til þings í Bretlandi og Frakklandi. Þótt fyrirkomulag kosninga í þessum...

Arkitektúr, skipulag og staðarprýði

Borgarlínan, fyrsti áfangi - Þarf ekki að ræða hann eitthvað?

3. desember 2020 12:44

Borgarlínan, fyrsti áfangi. Ég var að kynna mér skýrslu Mannvits frá árinu 2014 þar sem skoðaðar eru þrjár sviðsmyndir varðandi...

Stefán Ólafsson

Hvers vegna gerir ríkið ekki meira?

28. ágúst 2020 11:01

Ein af afleiðingum Kóvid-kreppunnar er sú að skuldastaða ríkja versnar. Þar sem verst hefur gengið að halda veirunni í skefjum...

Rögnvaldur Hreiðarsson

Trúarþroski

6. apríl 2020 14:42

Jesús er með í för Annað hvort erum við, þessir milljarðar sem játa trú á Hann, snarbiluð, mögulega heilaþvegin og...

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson

AUÐKÝFINGUR EIGNAST LAND

13. ágúst 2019 12:19

Umræða um uppkaup auðmanna á jörðum er í sjálfu sér ekki ný. Auðkýfingar - auðmenn hafa alltaf numið land, byggt...

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Heimsendaspámaðurinn James Hays

16. júní 2019 16:43

[caption id='attachment_4088' align='alignright' width='300'] James Heyes, sem stendur fyrir framan borkjarnana, útskýrir fyrir áhorfendum hvers vegna við stefnum hraðbyri inn...

Jónína Ben

Ábyrgðin er ykkar stjórnvöld.

7. mars 2019 13:49

Það er mikill hvati til atvinnuþátttöku að hækka skattleysismörkin í 400.000 kr. Þá sæju Íslendingar hag sinn í því...

Ólafur Margeirsson

Hið opinbera ætti að liðka fyrir kjaraviðræðum strax

17. febrúar 2019 12:48

Þessi pistill birtist fyrst á Patreon síðu minni. Styrktu skrif mín um íslensk efnahagsmál þar með $1-$10 framlagi á mánuði...

Davíð Már Kristinsson

Lína.net

8. febrúar 2019 11:01

Óvenju oft að undanförnu á víð og dreif um höfuðborgina hef ég séð iðnaðarmenn hjá verktakafyrirtækjum að störfum við vinnu...

Guðlaug Kristjánsdóttir

Frostið oss herði?

23. janúar 2019 13:49

Peter Freuchen, danski heimskautaofurhuginn, hefur líkast til aldrei hlotið þá frægð sem hann á skilið. Einn af þessum sérvitru brjálæðingum...

Tryggvi Gíslason

Raddgerð og framburður

14. janúar 2019 21:54

  Mikilsvert er fyrir þá sem hafa atvinnu af því að tala - eða láta í sér heyra - að...

Björgvin G. Sigurðsson

Krónan og kjörin

14. desember 2018 10:16

Hækkun lægstu launa, breytingar á skattkerfinu og aukið framboð á húsnæði á viðráðanlegu verði eru mikilvægustu baráttumálin í komandi kjarasamingum...

Brynjar Níelsson

Vinur minn borinn til grafar

3. desember 2018 11:01

Í dag verður borinn til grafar, æskuvinur minn, Pétur Gunnarsson. Leiðir okkar lágu saman fyrst þegar Pétur kom í unglingadeildina...

Sigurjón Þórðarson

Hvers virði eru Viðreisn og Vg

3. október 2018 14:29

Umræðan á hinu háa Alþingi, um stjórn fiskveiða í tengslum við frumvarp um ákvörðun veiðigjalds var beinlínis farsakennd á köflum...

Eygló Harðardóttir

Hvað er íslenskur matur?

2. október 2018 16:48

Mínar hugmyndir um hvað er íslenskur matur voru mótaðar af því sem eldað var í litlu eldhúsi ömmu minnar í...

Vilhjálmur Birgisson

Hvar eru milljónirnar hans afa? Búinn að borga 31 milljón - Fær bara 14 milljónir ef hann lifir

19. september 2018 16:41

Hvar eru milljónirnar hans afa? Þetta er góð spurning sem forsvarsmenn lífeyriskerfisins eiga að svara. Málið er að þessir snillingar...

Vigdís Hauksdóttir

Líf sat hjá við ráðningu borgarlögmanns - ferill málsins

23. júlí 2018 22:43

Þann 10. ágúst 2017 var haldinn fundur í borgarráði þar sem m.a. var gengið frá ráðningu borgarlögmanns Ég tel...

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Viðhaldsframkvæmdir í fjöleignarhúsum

14. júní 2018 09:12

Þegar farið er í framkvæmdir er mikilvægt að eigendur fjöleignarhúsa gæti réttra aðferða við þær. Boða þarf til húsfundar með...

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Burt með bruðlið

24. maí 2018 16:33

Á fundi borgarstjórnar 20. mars sl. óskaði ég eftir því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upplýsti um launakostnað Reykjavíkurborgar vegna...

Þór Saari

Álftnesingar og kosningarnar

24. maí 2018 01:03

Eftir yfirferð gegnum kosningaloforð þeirra fjögurra framboða sem okkur standa til boða að kjósa á laugardaginn, er niðurstaða mín að...

Halldór Halldórsson

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

18. maí 2018 15:26

Það er óásættanlegt að fólk þurfi jafnvel að aka fleiri hundruð kílómetra til að nýta rétt sinn til að kjósa...

Guðbjörn Guðbjörnsson - Skoðanir til alls fyrst...

BYKO glæpona í tugthúsið

18. maí 2018 21:54

Við búum í markaðsþjóðfélagi en vegna smæðar markaðarins og vegna þess hversu afskekkt við erum er hér fákeppnismarkaður eins og...

Arnar Sigurðsson

RÚV fellur á eigin prófi

12. maí 2018 13:23

RÚV, RíkisÚtvarpVinstrimanna býður landsmönnum upp á kosningapróf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga 2018. Prófið er athyglisvert fyrir nokkrar sakir, sumar augljósar og...

Nei við ESB

Árétting Heimssýnar vegna orkusambands Evrópusambandsins

29. apríl 2018 12:41

Aðild að Orkustofnun Evrópusambandsins, ACER gæti brotið í bága við stjórnarskrá Íslands og því ættu þingmenn að íhuga að hafna þingsályktunartillögu eða frumvarpi...

Þröstur Ólafsson

Hnattvæðing, áhrif frjálshyggjunnar og lýðræðið

25. apríl 2018 18:59

  Það dylst fáum sem um fjalla, að vestrænt lýðræði og viðtekin frjálslynd stjórnmálahugsun eiga í vök að verjast.Ógnarjafnvægi...

Trú, heimssýn og samfélag

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

12. apríl 2018 16:14

Í nýlegum pistli sem birtist á Stundinni, „Skynsamleg trú“, fjallaði ég um tiltekna röksemdarfærslu fyrir tilvist Guðs, hin svokölluðu heimsfræðirök...

Ásmundur Einar Daðason

Börnin þarfnast breytinga!

3. apríl 2018 11:22

Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áhrif á fjölskyldugerð og uppeldisaðstæður barna...

Eva Hauksdóttir

Hvar á að stoppa?

20. mars 2018 17:26

Við fengum þær fréttir í gær að utanríkisráðherra Íslands hefði rætt beint við varnarmálaráðherra Tyrklands sem þá hafi verið búinn að...

Margrét Kristmannsdóttir

#metoo í Kauphöllinni

11. mars 2018 11:42

Nú er aðalfundarhrina í viðskiptalífinu þar sem hvert fyrirtækið á fætur öðru kynnir afkomu síðastliðins árs og velur sér stjórnendur...