fbpx
Mánudagur 20.september 2021

hiti

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Þeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu. Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess Lesa meira

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Pressan
Fyrir 1 viku

Sumarið var ansi hlýtt í Evrópu og samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Copernicus, sem er veðurþjónusta ESB, þá var sumarið það hlýjasta síðan mælingar hófust og var metið frá 2018 slegið. Copernicus fylgist með þróun loftslagsmála og safnar gögnum frá evrópskum veðurstofum. Meðalhitinn í júní, júlí og ágúst var 0,96 gráðum Lesa meira

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

Pressan
16.08.2021

Það gæti farið svo að evrópska hitametið hafi fallið í síðustu viku þegar hitinn mældist 48,8 stig í Syracuse á Sikiley. Þess utan gæti hærri hiti en það mælst í þessari viku en öflug hitabylgja liggur nú yfir Íberíuskaga. Peter Stott, loftslagsfræðingur hjá bresku veðurstofunni, segir að Evrópubúar verði að búa sig undir að í framtíðinni geti hitinn farið Lesa meira

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Pressan
18.07.2021

Hærri hiti er hugsanlega að verða algengari hraðar og mun fyrr en spáð hafði verið. Þetta segja loftslagsvísindamenn í ljósi hitabylgna í Norður-Ameríku að undanförnu. Þeir segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn til að geta tekist á við ofsahita. Nýleg hitabylgja í Norður-Ameríku varð um 500 manns að bana og hvert hitametið á Lesa meira

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
10.07.2021

Nýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Pressan
05.07.2021

Kanadíski bærinn Lytton komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hitamet voru slegin þar þrjá daga í röð. Á þriðjudaginn mældist hitinn þar 49,6 gráður sem er hæsti hiti sem mælst hefur í Kanada. En Lytton komst aftur í heimsfréttirnar síðar í vikunni þegar bærinn brann nánast til grunna í miklum skógareldi. Eins og víðar á Norðurhvelinu hafa íbúar Lytton þurft Lesa meira

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
17.01.2021

Það eru tæplega fjögur ár síðan íbúar á Nýja-Sjálandi upplifðu mánuð þar sem meðalhitinn var undir meðallagi. Síðasta ár var sjöunda hlýjasta ár sögunnar þar í landi. Þetta kemur fram í gögnum frá The National Institute of Water and Atmospheric Research (Niwa). Stofnunin segir að það verði sífellt algengara að hitinn sé yfir meðallagi. Á landsvísu var meðalhitinn á síðasta ári 13,24 gráður. Hlýjasta Lesa meira

Kúveit er eitt heitasta land heims

Kúveit er eitt heitasta land heims

Pressan
28.11.2020

Þann 21. júlí 2016 mældist hitinn i Mitribah, í norðvesturhluta Kúveit, 53,9 gráður. Þetta var þá mesti hiti sem mælst hafði á jörðinni með áreiðanlegum hætti og mesti hiti sem nokkru sinni hafði mælst í Asíu. Þetta var kannski óvenjulega mikill hiti þrátt fyrir að íbúar Kúveit séu vanir miklum hita á sumrin. Í júlí er hitinn Lesa meira

Hlýjasta sumar sögunnar á norðurhveli jarðar

Hlýjasta sumar sögunnar á norðurhveli jarðar

Pressan
15.09.2020

Nýliðið sumar var það hlýjasta á norðurhveli jarðar frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í gögnum bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar NOAA. Í júní, júlí og ágúst var hitinn 1,17 gráðum yfir meðalhita síðustu aldar. The Guardian skýrir frá þessu. Einnig kemur fram að ágúst hafi verið sá næsthlýjasti frá upphafi mælinga en þær hafa staðið yfir í 141 Lesa meira

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Pressan
07.08.2020

Veðrið leikur við Breta þessa dagana, það er þó kannski umdeilanlegt því sumir eru ekki hrifnir af miklum hita, en í dag er spáð rúmlega 37 stiga hita í Lundúnum og suðausturhluta landsins. Áframhald verður á þessum mikla hita á morgun og sunnudaginn. Samkvæmt frétt Sky þá gæti hitamet ársins, sem var sett síðasta föstudag, fallið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af