fbpx
Föstudagur 15.október 2021

Nýja-Sjáland

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC

Pressan
Fyrir 3 vikum

Tveir meintir meðlimir glæpagengis voru handteknir á sunnudaginn þegar þeir voru að reyna að komast til Auckland á Nýja-Sjálandi. Strangar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi í borginni og eru veitingastaðir meðal annars lokaðir. Fólk á að halda sig heima og aðeins fyrirtæki, sem eru talin veita bráðnauðsynlega þjónustu, eru opin. Annars staðar í landinu eru sóttvarnaaðgerðir ekki eins harðar og mega veitingastaðir, Lesa meira

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Pressan
13.09.2021

Danir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Pressan
03.09.2021

Lögreglan á Nýja-Sjálandi skaut í dag mann til bana eftir að hann hafði stungið nokkra í verslunarmiðstöð í Auckland. Maðurinn var skotinn til bana tæpri mínútu eftir að árás hans hófst. Samkvæmt fréttum nýsjálenskra fjölmiðla hljóp fólk út úr verslunarmiðstöðinni í mikilli örvæntingu eftir að maðurinn réðst á fólkið. Lögreglan var fljót á vettvang og var Lesa meira

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

Pressan
15.08.2021

Þær eru árásargjarnar, heimaríkar, háværar og skíta meira en kílói á dag. Þetta eru Kanadagæsir sem hafa gert nokkur svæði á Nýja-Sjálandi að heimkynnum sínum með tilheyrandi óþægindum fyrir aðra íbúa. Gæsirnar menga vatn, skemma beitiland og sums staðar er svo mikið af þeim að þær eru ógn við litlar flugvélar. En lítið er gert Lesa meira

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Pressan
13.08.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa landamæri Nýja-Sjálands verið lokuð til að halda veirunni fjarri. En nú standa landsmenn frammi fyrir nýjum vanda vegna þessa. Eftir 18 mánaða lokun landamæranna er farið að bera á skorti á vinnuafli því útlendingar hafa ekki getað komið til landsins til að vinna. Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sæti því miklum þrýstingi þessa dagana Lesa meira

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Pressan
30.07.2021

Vísindamenn telja að „innan nokkurra áratuga“ muni samfélagslegt hrun eiga sér stað á heimsvísu. Þeir hafa fundið þau fimm ríki þar sem best er að vera ef þessi dökka spá þeirra rætist. Nýja-Sjáland trónir á toppi listans. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að innan nokkurra áratuga geti samfélagslegt hrun átt sér stað vegna áhrifa af Lesa meira

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
10.07.2021

Nýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Pressan
11.05.2021

Starfsfólk og viðskiptavinir matvöruverslunar í Dunedin á Nýja-Sjálandi hafa verið hylltir fyrir fram göngu þeirra í gær þegar vopnaður maður réðst á fólk í versluninni og stakk. Hann náði að stinga fjóra áður en lögreglan kom á vettvang og handtók hann. Þrír eru alvarlega særðir en sá fjórði slapp betur frá árásinni. Paul Basham, yfirlögregluþjónn, sagðist í samtali Lesa meira

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Pressan
03.05.2021

Nýsjálenska tollgæslan hefur rekið níu landamæraverði úr starfi en þeir neituðu allir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Yfirvöld höfðu gert þá kröfu að allir framlínustarfsmenn á landamærunum skyldu láta bólusetja sig fyrir apríllok. The Guardian segir að í febrúar hafi Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sagt að bólusetning yrði ekki gerð að skyldu fyrir framlínustarfsfólk og að þeir sem myndu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af