fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
Pressan

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. október 2021 07:30

Gekk Trump of langt að þessu sinni? Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu.

„Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar sem hún ræddi um nýja bók sína „I‘ll Take Your Questions Now“ sem kom út á þriðjudaginn.

Hún sagðist telja að ef Trump verður kjörinn forseti á nýjan leik þá muni kjörtímabil hans einkennast af „hefnd“ hans gagnvart pólitískum andstæðingum. „Hann mun líklega verða með enn harðari stefnu í ýmsum málum,“ sagði hún og bætti við að ef hann nái kjöri á nýjan leik fylgi því minni áhyggjur af endurkjöri og betri tækifæri til að koma stefnumálum í gegn sem falla vel að harðasta kjarna stuðningsmanna hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar
Pressan
Í gær

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg meðferð foreldra á 16 ára pilti – Laminn og kallaður bjáni og hundur

Hrottaleg meðferð foreldra á 16 ára pilti – Laminn og kallaður bjáni og hundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump yngri birti stórfurðulegt myndband af föður sínum – „Það er eitthvað að þessari fjölskyldu“

Donald Trump yngri birti stórfurðulegt myndband af föður sínum – „Það er eitthvað að þessari fjölskyldu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Réttarhöldin sem hinir ríku og frægu óttast – Verjandi telur að lögmenn hafi „ráðskast“ með minningar þolenda – „Hún er ekki Jeffrey Epstein“

Réttarhöldin sem hinir ríku og frægu óttast – Verjandi telur að lögmenn hafi „ráðskast“ með minningar þolenda – „Hún er ekki Jeffrey Epstein“
Pressan
Fyrir 3 dögum

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norskur þingmaður fékk óhugnanlegt bréf – Fékk kökk í hálsinn þegar hann sá frá hverjum það var

Norskur þingmaður fékk óhugnanlegt bréf – Fékk kökk í hálsinn þegar hann sá frá hverjum það var