fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Pressan

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. október 2021 07:30

Trump stefnir þingnefnd. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu.

„Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar sem hún ræddi um nýja bók sína „I‘ll Take Your Questions Now“ sem kom út á þriðjudaginn.

Hún sagðist telja að ef Trump verður kjörinn forseti á nýjan leik þá muni kjörtímabil hans einkennast af „hefnd“ hans gagnvart pólitískum andstæðingum. „Hann mun líklega verða með enn harðari stefnu í ýmsum málum,“ sagði hún og bætti við að ef hann nái kjöri á nýjan leik fylgi því minni áhyggjur af endurkjöri og betri tækifæri til að koma stefnumálum í gegn sem falla vel að harðasta kjarna stuðningsmanna hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti eiginmann sinn til 25 ára – „Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta“

Myrti eiginmann sinn til 25 ára – „Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta“
Pressan
Í gær

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“
433Pressan
Fyrir 2 dögum

Klámstjörnur og knattspyrnumenn: Hefur verið með þremur leikmönnum United – Ungstirni úr enska boltanum fór í klámið

Klámstjörnur og knattspyrnumenn: Hefur verið með þremur leikmönnum United – Ungstirni úr enska boltanum fór í klámið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvæntur atburður í svefnherberginu – „Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni“

Óvæntur atburður í svefnherberginu – „Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auglýstu eftir barnapíu á Facebook og fóru síðan út í leynilegum erindagjörðum

Auglýstu eftir barnapíu á Facebook og fóru síðan út í leynilegum erindagjörðum