fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Forsetakosningar

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eyjan
09.09.2024

Stóra spurningin varðandi bandarísku forsetakosningarnar kann að snúa að því hvað gerist eftir kosningarnar, ef Kamalla Harris vinnur nauman sigur. Síðast endaði það með innrás stuðningsmanna Trump inn í bandaríska þinghúsið. Hvað gerist nú? Á nokkrum vikum hefur kosningabaráttan snúist úr því að Trump virtist öruggur með kjör í það að vindurinn blæs í segl Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

EyjanFastir pennar
06.06.2024

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við Úkraínu, sem hefur breiðan stuðning á Alþingi. Ummæli hennar um eðli Atlantshafsbandalagsins voru Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Tvö skref til hægri og vinstri snú – list hins ómögulega

Svarthöfði skrifar: Tvö skref til hægri og vinstri snú – list hins ómögulega

EyjanFastir pennar
05.06.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um íslensk stjórnmál og hefur raunar lengi verið. Jafnvel mætti segja hann vera eldri en tvævetur þegar að því kemur að rýna í og greina pólitíkina, sem löngum hefur verið kölluð list hins mögulega. Og óneitanlega eru möguleikarnir nær óþrjótandi í pólitíkinni, eins og dæmin sanna. Ræður þar miklu hversu valkvætt Lesa meira

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðenda á vegum Heimildarinnar í Tjarnarbíó i vikunni voru bráðskemmtilegar, ekki síst fyrir það að ár voru áhorfendur sem studdu sitt fólk. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir frambjóðendur tilbúna til að taka áhættu og skapa sér sérstöðu á lokametrum kosningabaráttunnar. Ólafur er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn má Lesa meira

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
30.05.2024

Ef írska kosningaaðferðin væri notuð væri ólíklegt að Katrín Jakobsdóttir næði kjöri sem forseti Íslands. Í írska kerfinu velja kjósendur ekki bara fyrsta kost heldur líka þann frambjóðanda sem þeir vilja næst helst. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segist telja mjög ólíklegt að Vigdís Finnbogadóttir hefði náð kjöri sem forseti ef írska aðferðin hefði verið notuð Lesa meira

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Eyjan
30.05.2024

Ný skoðanakönnun Maskínu, sem kynnt var í hádegisfréttum Bylgjunnar, gefur til kynna að Katrín Jakobsdóttir og Halla Tómasdóttir séu nú hnífjafnar á toppnum, með marktækt meira fylgi en Halla Hrund Logadóttir. Halla Tómasdóttir eykur fylgi sitt verulega frá síðustu könnun Maskínu en Katrín tapar nokkru fylgi. Halla Hrund bætir við sig en bæði Baldur Þórhallsson Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!

Eyjan
30.05.2024

Kosið verður til Alþingis 2025. Það er algjörlega á valdi forseta, eftir hverjar Alþingiskosningar, hverjum hann veitir stjórnarmyndunarumboð. Þar gildir reyndar að nokkru hefð, en hún er óljós og hana getur forseti túlkað skv. eigin sjónarmiðum og mati. Á stærsti flokkurinn, eða sá, sem sótti mest fram, að fá umboðið!? Eða, á eitthvað annað, kannske Lesa meira

Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins

Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins

Eyjan
29.05.2024

Það var Covid sem gerði það að verkum að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hélt velli í þingkosningunum 2021. Vinstri kjósendur voru mjög ósáttur við að VG færu í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og varð það til þess að VG hefur tapað miklu fylgi. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir það augljóst að frambjóðandi sem stígi beint úr stól Lesa meira

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af