fbpx
Föstudagur 18.september 2020

Donald Trump

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Á framboðsfundi á þriðjudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hann hefði ekki dregið úr alvarleika kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í upphafi faraldursins. Á hljóðupptökum sem blaðamaðurinn Bob Woodward opinberaði nýlega segir Trump að hann hafi frá upphafi vitað hversu hættuleg veiran er og bráðsmitandi en að hann hafi meðvitað dregið úr hættunni því hann hafi ekki viljað „valda örvæntingu“. Upptakan var gerð Lesa meira

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Í 175 ára sögu Scientific American hefur tímaritið aldrei tekið afstöðu í stjórnmálum. En nú hefur þessi sögulega hefð verið rofin í nýjasta tölublaðinu. Þar segir að forsetakosningarnar þann 3. nóvember næstkomandi snúist bókstaflega um líf og dauða. Samkvæmt frétt The Washington Post er tímaritið elsta tímarit landsins sem hefur komið út án nokkurra hlé á útgáfunni. Í grein í nýjasta tölublaðinu Lesa meira

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Pressan
Í gær

Í gær kom Robert Redfield, yfirmaður bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar Centers for Disease Control and Prevention (CDC) fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings.  Hann sagði þá meðal annars að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði líklega ekki tilbúið til notkunar í Bandaríkjunum fyrr en langt er liðið á næsta ár. „Ef þú spyrð mig hvenær það verður almennt aðgengilegt fyrir bandarískan almenning, þannig að við getum farið að nota það og Lesa meira

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef bandarískir kjósendur láta stefnu forsetaframbjóðendanna tveggja, þeirra Donald Trump og Joe Biden, í umhverfismálum ráða hvorn þeir kjósa þá ætti valið ekki að vera erfitt því stefna þeirra er skýr og gjörólík. Kjósendur geta valið að hafa áfram forseta sem segir hnattræna hlýnun vera blekkingu eina og er allt annað en hrifinn af vísindum Lesa meira

Trump telur að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið eftir 3-4 vikur

Trump telur að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið eftir 3-4 vikur

Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í samtali við ABC News í gærkvöldi að hann telji að bandarískt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði líklega tilbúið eftir 3 til 4 vikur. Þetta stangast á við mat flestra sérfræðinga á þessu sviði sem og embættismanna Trump. Trump kom fram á ABC News í gær og svaraði þar spurningum frá kjósendum. Meðal þess sem spurt var um er Lesa meira

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Pressan
Fyrir 4 dögum

Í næstu viku kemur bókin „Rage“ eftir bandaríska blaðamanninn Bob Woodward. Bókin er byggð á viðtölum við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í henni kemur meðal annars fram að Trump hafi nánast frá upphafi vitað hversu hættuleg kórónuveiran er þótt hann hafi sagt þjóð sinni annað. En einnig kemur fram að Trump hafi stært sig af að hafa bjargað Mohammed bin Salman, krónprins í Sádi-Arabíu, frá frekari vandræðum í Lesa meira

Segir að Trump sé ekki að grínast – Hann vilji vera einvaldur í Bandaríkjunum

Segir að Trump sé ekki að grínast – Hann vilji vera einvaldur í Bandaríkjunum

Pressan
Fyrir 1 viku

Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, var í viðtali við CNN á miðvikudagskvöldið. Hann sagði þá að Trump væri ekki að grínast þegar hann viðraði hugmyndir um að reyna að sitja lengur á forsetastóli en tvö kjörtímabil. „Donald Trump telur að hann eigi að vera stjórnandinn – einvaldur í Bandaríkjunum. Hann horfir til þess að breyta stjórnarskránni. Þegar Donald Trump grínast með 12 ár til Lesa meira

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Pressan
Fyrir 1 viku

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að kalla enn fleiri bandaríska hermenn heim frá útlöndum. Fækkað verður í herliðunum í Írak og Afganistan. Trump hefur áður heitið því að hætta „endalausum stríðum“ Bandaríkjanna. Í Írak eru nú um 5.200 bandarískir hermenn sem taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Í Afganistan eru um 8.600 Lesa meira

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Pressan
Fyrir 1 viku

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika heimsfaraldurs kórónuveirunnar og að hann hafi vitað hversu hættuleg veiran er. Rúmlega 190.000 Bandaríkjamenn hafa látist af völdum veirunnar. Þetta kemur fram á upptökum af viðtali við Trump sem CNN hefur undir höndum. Á upptökunum segir Trump að hann hafi dregið úr því hversu hættuleg veiran er til að valda ekki ótta. „Það Lesa meira

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Pressan
Fyrir 1 viku

Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir í nýrri bók sinni að Trump hafi fyrir venju að tala niðrandi um svart fólk og skipti þá engu hvort um samlanda hans er að ræða eða útlendinga. Hann segir að Trump tali oft niðrandi um svarta leiðtoga annarra ríkja. Hann er meðal annars sagður hafa sagt að frelsishetjan Nelson Mandela, sem síðar varð forseti Suður-Afríku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af