fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Stephanie Grisham

Fyrrum ráðgjafi Trump- „Hann er taugaóstyrkur“

Fyrrum ráðgjafi Trump- „Hann er taugaóstyrkur“

Fréttir
31.08.2022

Stephanie Grisham var um hríð fjölmiðlafulltrúi Donald Trump þegar hann sat í embætti forseta Bandaríkjanna. Hún þekkir því vel til hans og eiginkonu hans, Melania Trump, og hefur ekki verið hrædd við að skýra frá einu og öðru frá embættistíma Trump. Það hefur hún gert bæði í bók, sem hún skrifaði, og í viðtölum. Í nýlegu viðtali við CNN sagði hún að Trump sé nú Lesa meira

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Pressan
10.10.2021

Stephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu. „Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar Lesa meira

Óttaðist að börn Donald Trump myndu gera Bandaríkin að athlægi – „Sveitalubbar“

Óttaðist að börn Donald Trump myndu gera Bandaríkin að athlægi – „Sveitalubbar“

Pressan
06.10.2021

Flestir eru eflaust stressaðir þegar kemur að því hitta Elísabetu II Bretadrottningu í fyrsta sinn og jafnvel í hvert sinn. En Lindsay Reynolds, þáverandi starfsmannastjóri Melania Trump, hafði miklar áhyggjur þegar Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, fór í opinbera heimsókn til Bretlands í júní 2019. Með Trump í för voru Melania, eiginkona hans, og börn forsetans. Reynolds óttaðist að börnin myndu hegða sér eins og „sveitalubbar“ og gera Lesa meira

Skýrir frá 5 áður óþekktum atriðum um Melania Trump í nýrri bók

Skýrir frá 5 áður óþekktum atriðum um Melania Trump í nýrri bók

Pressan
05.10.2021

Í þau fimm ár sem Stephanie Grisham starfaði fyrir Donald og Melania Trump tók hún eftir ýmsu í fari þeirra sem almenningur veit ekki um. Hún starfaði meðal annars fyrir þau á meðan hjónin bjuggu í Hvíta húsinu. Hún skýrir frá ýmsu um hjónin í nýrri bók sinni „I‘ll Take Your Questions Now“ sem kemur Lesa meira

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Pressan
14.09.2021

„Mikið er reynt til að útvega Trumphjónunum eintak,“ segir í umfjöllun Politico um nýja bók um hjónin en hún verður gefin út 5. október. Bókin, sem heitir „I‘ll Take Your Question Now“, er sögð hræða þau mikið því bókarhöfundurinn er Stephanie Grisham sem var fjölmiðlafulltrúi Donald Trump og starfsmannastjóri Melania Trump. Hún hefur unnið að bókinni með mikilli leynd og það var ekki fyrr en í síðustu viku sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af