fbpx
Mánudagur 10.maí 2021
Pressan

Áskrifendum fjölgar mikið hjá Netflix

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 16:00

Netflix er vinsælt þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft jákvæð áhrif á rekstur Netflix því áskrifendum fjölgaði um 15,7 milljónir á fyrsta ársfjórðungi. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins. Fyrirtækið hafði reiknað með að áskrifendum myndi fjölga um 7 milljónir á fyrsta ársfjórðungi en niðurstaðan var mun betri en það.

Helsta skýringin er COVID-19 heimsfaraldurinn því fólk víða um heim hefur neyðst til að halda sig heima við og þá er freistandi að kaupa áskrift að efnisveitum á borð við Netflix til að geta stytt sér stundir.

Hlutabréf í Netflix hækkuðu í verði þegar rekstrarniðurstaðan lá fyrir en þau hafa hækkað um 34 prósent frá áramótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi fyrir að myrða vinkonu sína sem vildi ekki stunda kynlíf með henni

Dæmd í fangelsi fyrir að myrða vinkonu sína sem vildi ekki stunda kynlíf með henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands

Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí
Pressan
Fyrir 4 dögum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum