fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 16:30

Sankt Mikaels kirkjan í Växjö. Mynd:Sankt Mikaels församling

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Svíþjóð eru sumir kirkjusöfnuðir farnir að huga að því hvernig þeir komist fjárhagslega í gegnum veturinn vegna hins háa orkuverðs  sem nú er. Sumir söfnuðir íhuga af alvöru að loka kirkjum og láta þær standa ónotaðar í vetur.

Sænska ríkisútvarpið segir að ýmsar leiðir séu nú ræddar í Malmö. Til dæmis hafi komið fram hugmynd um að söfnuðirnir í borginni sameinist um að nota eina kirkju yfir háveturinn og láta hinar standa tómar. Þannig sé hægt að spara í kyndingu.

Ef einhver vilji að útför eða vígsla fari fram í þessum kirkjum sé hægt að hita þær upp vegna þess en annars muni þær standa ónotaðar.

Margar sænskar kirkjur eru kyntar með gasi en í Malmö var búið að semja um fast verð á rafmagni til að kynda kirkjurnar áður en orkuverðið fór algjörlega úr böndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku