fbpx
Föstudagur 17.september 2021

Svíþjóð

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Á öðrum tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem gengi berserksgang í Kumla í Svíþjóð og væri að eyðileggja bíla í miðbænum. Maðurinn var vopnaður hömrum og sleggju. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var maðurinn mjög ógnandi. Þeir hrópuðu á hann en hann brást við með að ráðast á þá. Aftonbladet hefur eftir talsmanni Lesa meira

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Pressan
Fyrir 2 vikum

Maður lést í nótt eftir sprengingu við bílskúr í Värnamo í Svíþjóð. Fólk hefur verið flutt á brott frá vettvangi og sprengjusérfræðingar eru á vettvangi. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Það var um þrjú í nótt sem lögreglunni bárust margar tilkynningar um sprengingu. Á vettvangi fannst maðurinn og var hann alvarlega slasaður. Lesa meira

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Pressan
Fyrir 2 vikum

Aðfaranótt sunnudags voru tveir menn skotnir í Hjulsta, sem er hverfi í vesturhluta Stokkhólms. Annar þeirra, tvítugur, lést á vettvangi en hinn, 25 ára, særðist mikið. Mennirnir eru sagðir tengjast glæpagenginu Filterlösa grabbar sem er hluti af stærra neti glæpamanna, Shottaz, og hafi þeir verið lokkaðir í sannkallaða dauðagildru. Aftonbladet skýrir frá þessu. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að mennirnir hafi Lesa meira

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Pressan
Fyrir 2 vikum

Tveir menn voru skotnir í Stokkhólmi í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um skothríð í Hjulsta, sem er í vesturhluta borgarinnar, um klukkan 02.30 í nótt. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo menn sem voru alvarlega særðir eftir skotárás. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að fjölmennt lögreglulið hafi verið sent á vettvang og hafi lögreglumenn fljótlega fundið mennina. Vitni Lesa meira

Skotárás í Stocksund – Fjórir handteknir og einn alvarlega særður

Skotárás í Stocksund – Fjórir handteknir og einn alvarlega særður

Pressan
Fyrir 3 vikum

Um klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um skothvelli í Stocksund í Danderyd í Svíþjóð. Skömmu síðar var komið með alvarlega særðan mann á sjúkrahúsið í bænum. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins. Aftonbladet hefur eftir vitni að það hafi heyrt fimm eða sex skothvelli skömmu fyrir klukkan 22 en fyrsta tilkynning um skothvellina barst lögreglunni klukkan 21.57. Talsmaður lögreglunnar Lesa meira

Skotinn til bana á veitingastað í Linköping um hábjartan dag

Skotinn til bana á veitingastað í Linköping um hábjartan dag

Pressan
Fyrir 3 vikum

Um klukkan 13 í gær var maður á fertugsaldri skotinn til bana á veitingastað í Skäggertorp í Linköping. Hann var nýsestur við borð sitt og maturinn var kominn á borðið þegar skothvellir glumdu. Maðurinn varð fyrir 5-6 skotum, meðal annars í höfuðið, og lést á vettvangi. Maðurinn hafði oft komið við sögu lögreglunnar og hafði tengsl við þekkt Lesa meira

Handtekinn vegna morðsins á Helenu sem var myrt fyrir 29 árum

Handtekinn vegna morðsins á Helenu sem var myrt fyrir 29 árum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þann 14. júní 1992 hvarf Helena Andersson, 22 ára, þegar hún var á leið heim úr vinnu á Stadshotellet í Mariestad í Svíþjóð. Skömmu síðar fundust skór hennar á akri. Tveir af hringum hennar fundust við veginn sem hún hefði átt að ganga meðfram á leið heim. Lögreglan hefur frá upphafi rannsakað málið sem morð þrátt fyrir að lík hennar hafi Lesa meira

Verð á einbýlishúsum í Svíþjóð hefur tæplega tvöfaldast á tíu árum

Verð á einbýlishúsum í Svíþjóð hefur tæplega tvöfaldast á tíu árum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Frá því árið 2011 hefur verðið á einbýlishúsum í ríkasta sænska sveitarfélaginu hækkað um 2.000 sænskar krónur á dag, alla daga í öll þessi ár. Ungir Svíar sem keyptu hús í þessum sveitarfélögum fyrir tíu árum gerðu því bestu kaup ævinnar. Þeir hafa hagnast meira á þessu en ef þeir hefðu menntað sig og síðan Lesa meira

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Pressan
Fyrir 4 vikum

Sænska og spænska lögreglan telja sig hafa upprætt stórt eiturlyfjagengi sem var með höfuðstöðvar í Malaga á Spáni. 71 hefur verið handtekinn en gengið starfaði í báðum löndunum og er talið standa á bak við 50 morð í Svíþjóð. Aftonbladet skýrir frá þessu. Hinir handteknu eru frá Svíþjóð, Póllandi og Spáni. Þeir eru grunaðir um smygl og sölu Lesa meira

Tveir ungir menn skotnir til bana í Stokkhólmi

Tveir ungir menn skotnir til bana í Stokkhólmi

Pressan
17.08.2021

Tveir menn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í stigagangi fjölbýlishúss í Tensta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Aftonbladet segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um skothvelli skömmu eftir klukkan 22. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo mikið særða menn í stigagangi. Þeir voru strax fluttir á sjúkrahús. Á þriðja tímanum í nótt tilkynnti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af