Föstudagur 05.mars 2021

Svíþjóð

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Pressan
Í gær

Þrír eru í lífshættu eftir meinta hryðjuverkaárás í Vetlanda í Svíþjóð í gær. Fimm til viðbótar eru særðir. Árásarmaðurinn var skotinn af lögreglunni en er ekki í lífshættu. Sænska ríkisútvarpið segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt að ráðist hefði verið á fólki í Bangårdsgatan í Vetlanda um klukkan 15 í gær. Árásarmaðurinn var sagður vera vopnaður stunguvopni. Þremur mínútum eftir að Lesa meira

Þriðji hver 25 ára Stokkhólmsbúi er með mótefni gegn kórónuveirunni

Þriðji hver 25 ára Stokkhólmsbúi er með mótefni gegn kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 4 dögum

Í október voru 15% 25 ára fólks í Stokkhólmi með mótefni gegn kórónuveirunni. Nú er hlutfallið komið upp í 29% og því er tæplega þriðji hver Stokkhólmsbúi á þessum aldri með mótefni gegn veirunni. Niðurstaðan byggist á rannsókn á 500 manns á þessum aldri. Svenska Dagbladet skýrir frá þessu. „Þetta sýnir að smitum hefur fjölgað nýlega og Lesa meira

Fjórir drukknuðu í Svíþjóð í gærkvöldi – Féllu ofan í ísilagt vatn

Fjórir drukknuðu í Svíþjóð í gærkvöldi – Féllu ofan í ísilagt vatn

Pressan
Fyrir 1 viku

Fjórir karlar drukknuðu í gærkvöldi í Sävsjö sem er sunnan við Jönkøbing. Talsmaður lögreglunnar segir að tilkynning hafi borist klukkan 18.30 um að björungarhringur hefði sést á ísilögðu vatninu en enginn hafi verið nálægur. Strax var brugðist við af fullum þunga og allt tiltækt björgunarlið sent á vettvang. Björn Öberg, talsmaður lögreglunnar, sagði í samtali við Aftonbladet að björgunarmenn hafi séð Lesa meira

Mikil söluaukning hjá sænsku áfengisversluninni á síðasta ári

Mikil söluaukning hjá sænsku áfengisversluninni á síðasta ári

Pressan
Fyrir 1 viku

Á síðasta ári jókst salan hjá sænsku áfengisversluninni, Systembolaget, um 11% í lítrum mælt. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og ferðabönn eiga þar stóran hlut að máli. Systembolaget er í eigu ríkisins. Í ársuppgjöri fyrirtækisins fyrir 2020 kemur fram að 569 milljónir lítra af áfengi hafi selst en salan var 512 milljónir lítra 2019. Velta fyrirtækisins var 36,7 milljarðar sænskra króna Lesa meira

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Pressan
Fyrir 1 viku

Á sérstakri sjúkradeild í Svíþjóð á að rannsaka börn sem glíma við þreytu, höfuðverk og önnur eftirköst COVID-19. Í Svíþjóð er þetta kallað „langtímacovid“. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisyfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu hafa 218 börn verið greind með „langtímacovid“. Sænska ríkisútvarpið (SVT) skýrir frá þessu. Fram kemur að börnunum hafi verið vísað á sérstaka deild fyrir langveik börn Lesa meira

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Pressan
Fyrir 2 vikum

Óhætt er að segja að Svíar séu í diplómatískri klemmu eftir að tveir Hvít-Rússar leituðu skjóls í sænska sendiráðinu í Hvíta-Rússlandi. Það var þann 11. september  sem Vitaly Kuznechiki og Vadislav Kuznechiki klifruðu yfir girðinguna við sendiráði í Minsk í þeirri von að þeir gætu fengið pólitískt hæli í Svíþjóð og þannig sloppið undan lögreglunni sem er þekkt fyrir að taka engum vettlingatökum á Lesa meira

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Pressan
Fyrir 2 vikum

Meirihluti þeirra sem hafa veikst af COVID-19 er með mótefni gegn veirunni í líkamanum í að minnsta kosti níu mánuði eftir að smit var staðfest. Þetta sýna niðurstöður nýrrar stórrar sænskrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna einnig að mjög litlar líkur eru á að fólk smitist aftur af veirunni. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin Lesa meira

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag

Pressan
Fyrir 2 vikum

Það má kannski segja að það sem hér fer á eftir sé eins og tekið út úr ævintýri og sanni að ást við fyrstu sýn er raunverulega til. Það var 1949 sem Pradyumna Kumar Mahanandia fæddist í bænum Angul á Indlandi. Hann tilheyrði lágstéttinni, það er að segja þeim þjóðfélagshópi sem er neðstur í virðingarstiganum og er álitinn óhreinn á Indlandi. Lesa meira

Traust Svía á stjórnvöldum hefur snarminnkað í faraldrinum

Traust Svía á stjórnvöldum hefur snarminnkað í faraldrinum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Viðbrögð og aðgerðir yfirvalda við heimsfaraldri kórónuveirunnar hafa valdið því að traust sænsks almennings í garð Stefan Löfven, forsætisráðherra, ríkisstjórnar hans og yfirvalda almennt hefur snarminnkað. Í nágrannaríkjum Svíþjóðar hefur verið gripið til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar en Svíar hafa farið sínar eigin leiðir og ekki gripið til harðra sóttvarnaaðgerða. En eftir því sem dánartölurnar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af