fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

orkuverð

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Fréttir
28.09.2022

Hið himinháa orkuverð kemur illa við Slóvakíu eins og fleiri lönd. Eduard Heger, forsætisráðherra landsins, sagði í samtali við Financial Times að hætta sé á að efnahagur landsins hrynji algjörlega vegna orkuverðsins. Hann sagði það vera á góðri leið með að „drepa“ efnahagslífið. Hann sagði að eina leiðin til að koma í veg fyrir algjört hrun sé að Slóvakía fái Lesa meira

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Pressan
07.09.2022

Í Svíþjóð eru sumir kirkjusöfnuðir farnir að huga að því hvernig þeir komist fjárhagslega í gegnum veturinn vegna hins háa orkuverðs  sem nú er. Sumir söfnuðir íhuga af alvöru að loka kirkjum og láta þær standa ónotaðar í vetur. Sænska ríkisútvarpið segir að ýmsar leiðir séu nú ræddar í Malmö. Til dæmis hafi komið fram hugmynd um Lesa meira

„Þetta er stærra en heimsfaraldurinn“

„Þetta er stærra en heimsfaraldurinn“

Pressan
26.08.2022

„Þetta verður mjög, mjög slæmt fyrir fjölda fólks. Þetta er stærra en heimsfaraldurinn, þetta er mikil krísa.“ Þetta sagði Keith Anderson, forstjóri skoska orkufyrirtækisins Scottish Power, þegar hann ræddi síhækkandi raforkuverð í Bretlandi í sjónvarpi. STV og CNN skýra frá þessu. Þrátt fyrir að Bretar hafi yfirgefið Evrópusambandið þá halda þeir fast í sömu stefnu og sambandið um að draga úr gaskaupum Lesa meira

Hækkandi orkuverð ógnar endurreisnarstarfinu eftir heimsfaraldurinn

Hækkandi orkuverð ógnar endurreisnarstarfinu eftir heimsfaraldurinn

Pressan
09.10.2021

Miklar hækkanir á orkuverði ógna þeirri efnahagslegu uppsveiflu sem ESB hefur sett milljarða evra í að koma í gang eftir heimsfaraldurinn. Í minnisblaði sem fjármálaráðherrar Evrusvæðisins ræddu á fundi á mánudaginn kemur fram að út frá efnahagslegu sjónarhorni þá geti hærra orkuverð hugsanlega seinkað endurreisn efnahagslífsins. Þetta var í fyrsta sinn sem fjármálaráðherrarnir ræddu hækkandi orkuverð en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?