fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
Pressan

Bjuggu til SOS skilti og var bjargað af eyðieyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 14:15

SOS skilti þremenninganna. Mynd:Defence Department Australia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tæpa þrjá daga var þriggja sjómanna frá Guam saknað eftir að þeir sneru ekki aftur úr sjóferð. Ekkert var vitað um ferðir þeirra en algjör tilviljun í bland við skynsemi þeirra sjálfra varð þeim til bjargar.

Það var á mánudaginn sem HMAS Canberra, skip ástralska flotans, var á leið til Hawaii þegar áhöfnin sá SOS skilti á strönd eyjunnar Pikelot í Mikrónesíu. Strax var haft samband við nærstatt skip frá bandaríska flotanum sem var með þyrlu um borð. Voru þyrlur sendar frá báðum herskipunum að eyjunni til að kanna málið betur.

Þar fundust þremenningarnir heilir á húfi en þeir voru nokkuð þyrstir og svangir en fljótlega var hægt að bjarga þeim um vatn og mat. Bátur þeirra hafði orðið bensínlaus og þeir strönduðu því á eyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvítur öfgaþjóðernissinni skotinn til bana af lögreglunni

Hvítur öfgaþjóðernissinni skotinn til bana af lögreglunni
Pressan
Í gær

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara
Pressan
Í gær

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“
Pressan
Í gær

Fundu „risarottu“ í holræsinu

Fundu „risarottu“ í holræsinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum þingmaður Bandaríkjaþings virðist hafa fengið heilablóðfall í beinni útsendingu

Fyrrum þingmaður Bandaríkjaþings virðist hafa fengið heilablóðfall í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

15 milljónir manna eru á flótta undan veðri, engisprettum og átökum

15 milljónir manna eru á flótta undan veðri, engisprettum og átökum