fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020

Ástralía

Græðgin varð þeim að falli

Græðgin varð þeim að falli

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralskir glæpamenn töpuðu nýlega rúmlega 500 kílóum af kókaíni en það var græðgi þeirra sem varð þeim að falli. Lítilli flugvél hlekktist á á afskekktum flugvelli á Papúa Nýju Gíneu þann 26. júlí en förinni var heitið til Ástralíu. Ástralska lögreglan handtók fimm menn í tengslum við rannsókn málsins en þeir eru taldir starfa náið Lesa meira

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Pressan
Fyrir 2 vikum

Á föstudaginn voru feðgar saman í bát um fimm kílómetra norðvestan við strönd Tasmaníu í Ástralíu. Skyndilega kom hákarl að bátnum og læsti tönnunum í drenginn, sem er 10 ára, og dró hann út í sjóinn. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að faðirinn hafi brugðist snarlega við og stokkið út í á eftir syni Lesa meira

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Pressan
Fyrir 3 vikum

17 ára ástralskur piltur lést á laugardaginn þegar hákarl réðst á hann við austurströnd Ástralíu. Pilturinn var á brimbretti þegar hákarlinn réðist til atlögu. Vitni segja að hákarlinn hafi ráðist á piltinn síðdegis á laugardaginn þegar hann var á brimbretti við Wooli Beach sem er um 600 km norðan við Sydney. Fjöldi brimbrettafólks varð vitni Lesa meira

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

Pressan
06.07.2020

Hvernig myndi þér verða við ef borgarstjórinn eða bæjarstjórinn í borginni/bænum þínum myndi án nokkurs fyrirvara fyrirskipa þér að halda þig innandyra næstu fimm daga að minnsta kosti af því að nágrannar þínir greindust með kórónuveiruna? Eflaust myndi flestum bregða í brún og eflaust væri fólk missátt við ráðstöfun sem þessa. En þetta upplifa íbúar Lesa meira

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Pressan
25.06.2020

Í síðustu viku birtist risastór eldhnöttur á himninum yfir Pilbara í norðvesturhluta Ástralíu. Vísindamenn vita ekki með vissu hvað var hér á ferð eða hvaðan eldhnötturinn kom. Samkvæmt frétt ABC News þá er það eina sem vísindamenn eru sammála um að ekki var um neitt af mannavöldum að ræða né gervihnött sem hrapaði inn í Lesa meira

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Pressan
08.06.2020

Námufyrirtækið Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa sprengt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja í Juukan Gorge, í vesturhluta Ástralíu, í loft upp þegar verið var að stækka járngrýtisnámu. Tvö hellakerfi voru sprengd en í þeim voru mannvistaleifar sem bentu til að fólk hefði hafst við þar í tugi þúsunda ára. CNN segir að Lesa meira

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Pressan
03.06.2020

Í síðustu viku var lögreglan kölluð að heimili í Brisbane í Queensland í Ástralíu vegna látins manns sem lá í garðinum við húsið. Í ljós kom að hér var um 49 ára karlmann að ræða og er talið að andlát hans hafi ekki borið að með saknæmum hætti en niðurstöðu krufningar er þó beðið. Inni Lesa meira

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Pressan
20.05.2020

Þann 8. desember 1988 fannst Scott Johnson, 29 ára, látinn fyrir neðan kletta í Sydney í Ástralíu. 1989 sagði lögreglan að hann hefði framið sjálfsvíg. 1984 var refsing við samkynhneigð afnuminn í New South Wales og þá flutti Johnson til landsins frá Bandaríkjunum en hann fór ekki leynt með samkynhneigð sína. Þegar málið var tekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af