fbpx
Föstudagur 15.október 2021

Ástralía

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregluna í New South Wales í Ástralíu grunar að 14 friðaðar kengúrur hafi verið drepnar af ásettu ráði og leitar nú að þeim sem drápu þær. Kengúrurnar fundust dauðar sunnan við Sydney á laugardaginn. Málið hófst með að lögreglan fann sex kengúrur, fimm fullorðin dýr og einn unga, dauðar nærri Long Beach, sem er um 270 kílómetra sunnan við Sydney, eftir að tilkynnt var Lesa meira

Í 29 ár grunaði engan neitt en þá gafst hann sjálfur upp

Í 29 ár grunaði engan neitt en þá gafst hann sjálfur upp

Pressan
Fyrir 3 vikum

Í síðustu viku gaf Darko Desic, 64 ára, sig fram við lögregluna í New South Wales í Ástralíu. Hann fæddist í fyrrum Júgóslavíu en flutti til Ástralíu. Þar komst hann í kast við lögin og var dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi fyrir vera með bannaðar plöntur í garðinum sínum. Hann var 35 ára þegar hann hlaut dóminn. Þegar hann Lesa meira

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Sameinuðu þjóðirnar eru ósáttar við Ástrala sem kjósa að líta fram hjá því tjóni sem vaxandi kolaútflutningur þeirra veldur. Margir Ástralar hafa áhyggjur af hvernig það muni fara með efnahag landsins ef kolaútflutningur leggst af og virðist það ekki hafa mikil áhrif á þá að mikill alþjóðlegur þrýstingur er á landið að draga úr kolavinnslu Lesa meira

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni í lystisnekkju undan strönd Englands

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni í lystisnekkju undan strönd Englands

Pressan
13.09.2021

Sex voru handteknir í skútu undan strönd Plymouth í síðustu viku. Um var að ræða sameiginlega aðgerð bresku og áströlsku lögreglunnar. Um borð í skútunni fannst 1,5 tonn af kókaíni en verðmæti þess er sem nemur rúmlega 21 milljarði íslenskra króna. Skútan er skráð í Jamaíka. Einn Breti er meðal hinna handteknu en hinir eru frá Níkaragva. Lesa meira

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Pressan
28.08.2021

Þau merku tímamót urðu í raforkumálum Ástrala um síðustu helgi að meira var framleitt af raforku með sólarorku en kolum. Þetta gerðist á sunnudaginn og varði aðeins í nokkrar mínútur en þetta er í fyrsta sinn sem sólarorka hefur framleitt meira rafmagn en framleitt er með kolum. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að þessi merki Lesa meira

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Pressan
14.08.2021

Áströlsk yfirvöld ætla að bjóða börnum af ættum frumbyggja, sem voru fjarlægð frá fjölskyldum sínum, bætur. Þeim verða boðnar 75.000 ástralskir dollarar í bætur en það svarar til um 7 milljóna íslenskra króna. Scott Morrison, forsætisráðherra, tilkynnti þetta nýlega. Frá upphafi tuttugustu aldar og allt þar til um 1970 voru rúmlega 100.000 börn af frumbyggjaættum tekin Lesa meira

Framlengja sóttvarnaaðgerðir í New South Wales um einn mánuð

Framlengja sóttvarnaaðgerðir í New South Wales um einn mánuð

Pressan
28.07.2021

Yfirvöld í New South Wales í Ástralíu hafa ákveðið að framlengja sóttvarnaaðgerðir í Sydney, fjölmennustu borg Ástralíu, um einn mánuð sem og í öllu ríkinu. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra ríkisins, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í dag. Gripið var til sóttvarnaaðgerða í lok júní vegna vaxandi fjölda smita af völdum kórónuveirunnar og áttu þær að gilda fram á næsta föstudag en verða nú framlengdar til 28. ágúst. Þetta Lesa meira

Talin hafa dáið út fyrir 150 árum – Fannst nýlega

Talin hafa dáið út fyrir 150 árum – Fannst nýlega

Pressan
11.07.2021

Þar til nýlega töldu vísindamenn að Gould‘s músin hefði dáið út fyrir um 150 árum en hún átti heimkynni í Ástralíu. En nú er komið í ljós að tegundin er alls ekki útdauð því vísindamenn fundu hana á eyjum undan strönd Western Australia. Vísindamenn báru saman DNA úr 42 lifandi músum og 8 ættingjum þeirra, sem drápust fyrir margt Lesa meira

Varð eiginkonunni að bana með fílastyttu – Rifust um áfengishlaup

Varð eiginkonunni að bana með fílastyttu – Rifust um áfengishlaup

Pressan
25.06.2021

Í síðustu viku sakfelldi hæstiréttur í Victoria í Ástralíu Edward Rowen, 84 ára, fyrir morð. Hann varð eiginkonu sinni að bana árið 2019 með fílastyttu eftir að hún bannaði honum að borða áfengt hlaup sem barnabarn þeirra hafði útbúið. ABC News skýrir frá þessu. Fyrir dómi kom fram að Rowen þjáist af ágengum heilasjúkdómi, líklegast Alzheimers. Dómurinn varð því að taka afstöðu til Lesa meira

Ástralar ætla að hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Ástralar ætla að hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Pressan
25.06.2021

Ástralar hafa ákveðið að hætta að nota bóluefnið frá AstraZeneca og byrja nú þegar að draga úr notkun þess. Í október er stefnt á að hætta alveg að gefa fólki það nema það biðji sérstaklega um að vera bólusett með því. Þetta kemur fram í nýrri bólusetningaáætlun stjórnvalda sem var birt á miðvikudaginn. Í henni kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af