fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022

Ástralía

Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?

Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?

Pressan
Fyrir 1 viku

Aðfaranótt 23. nóvember 1978 átti ótrúlegur þjófnaður sér stað í bænum Murwillumbah í Ástralíu. Hann var framinn af fagmennsku og var greinilega vel undirbúinn. Þetta hefur verið nefnt sem dæmi um hið fullkomna bankarán þar sem enginn meiddist. Í 43 ár hefur þjófnaðurinn verið óleystur og valdið mörgum heilabrotum. En nú gæti hugsast að sannleikurinn Lesa meira

Gunnar starfar á bráðamóttöku í Ástralíu – „Andstæðingar bólusetninga ættu að sjá fólk kafna úr COVID“

Gunnar starfar á bráðamóttöku í Ástralíu – „Andstæðingar bólusetninga ættu að sjá fólk kafna úr COVID“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Gunnar Pétursson er ungur íslenskur bráðahjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku eins af stærstu sjúkrahúsunum í Melbourne í Ástralíu en rúmlega 5 milljónir búa í borginni. Það er því oft mikið að gera á bráðamóttökunum eins og gefur að skilja og ekki hefur álagið minnkað eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. DV ræddi við Gunnar um starfið, heimsfaraldurinn Lesa meira

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Pressan
Fyrir 3 vikum

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að halda áfram með áætlun sína um afléttingu sóttvarnaaðgerða þrátt fyrir háar smittölur og fjölda innlagna á sjúkrahús landsins. Smitin eru nú í hæstu hæðum í landinu og mikið álag er á sjúkrahúsum og sýnatökustöðvum. Í New South Wales, fjölmennasta ríki landsins, greindust rúmlega 23.000 smit á þriðjudaginn og í Victoria, næst fjölmennasta ríkinu, greindust rúmlega 14.000 smit. Rúmlega 1.300 COVID-19-sjúklingar Lesa meira

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Pressan
16.12.2021

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að þau hröpuðu úr 10 metra hæð til jarðar þegar hoppukastali fauk upp í loftið. Þetta gerðist við Hillcrest grunnskólann í Devonport á Tasmaníu í Ástralíu. Tilkynning um slysið barst um klukkan 10 í dag að staðartíma. Debbie Williams, talskona lögreglunnar, sagði að aðkoman á vettvang hafi verið Lesa meira

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Pressan
30.11.2021

„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar. Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp Lesa meira

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Pressan
26.11.2021

Ástralska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 100 lögreglu- og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar en átök og óeirðir hafa geisað þar síðustu daga. Í höfuðborginni Honiara hefur verið kveikt í byggingum í Kínahverfinu og ríkisstjórnin óttast að henni verði bolað frá völdum í þeirri ringulreið sem hefur ríkt á eyjunum. Það var Manasseh Sogavare, forsætisráðherra Salómonseyja, Lesa meira

Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði

Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði

Pressan
25.11.2021

Þetta hófst sem leynilegt ástarævintýri en endaði sem harmleikur, að minnsta kosti er ekki annað að sjá. Í um átján mánuði hefur ekkert spurst til Russell Hill, 74 ára, og vinkonu hans, hinnar 73 ára Carol Clay. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan 20. mars 2020 en þá voru þau í tjaldútilegu í Wonnagatta Valley í Alpine þjóðgarðinum í Lesa meira

Fjögurra manna fjölskylda situr föst í óbyggðum Ástralíu – Vistum kastað úr lofti

Fjögurra manna fjölskylda situr föst í óbyggðum Ástralíu – Vistum kastað úr lofti

Pressan
17.11.2021

Orios og Lindsey Zavros, áströlsk hjón, sitja nú föst í óbyggðum í sunnanverðri Ástralíu eftir að mikið óveður gekk yfir landshlutann um síðustu helgi. Með þeim eru tvö ung börn þeirra. Þau eru á stórum trukk með gistiaðstöðu. Hann festist í drullu eftir miklar rigningar sem fylgdu óveðrinu. Ekkert amar að fjölskyldunni og búið er að varpa vistum Lesa meira

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

Pressan
10.11.2021

„Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. En þetta gerðist. Maður verður bara að taka því,“ sagði eiginkona Paul Millachip en Paul var drepinn af tveimur hákörlum við Port Beach í Pert á laugardaginn. BBC segir að hann hafi fengið sér sundsprett þennan dag en hann og eiginkonan voru vön að fá sér sundsprett á þessum stað tvisvar til þrisvar í Lesa meira

Viltu breyta til? Bjóða ókeypis byggingarlóðir handa aðfluttum

Viltu breyta til? Bjóða ókeypis byggingarlóðir handa aðfluttum

Pressan
29.10.2021

Ertu orðin þreytt(ur) á ástandinu hér á klakanum? Veðrið, efnahagsmálin, stjórnmálin, jarðhræringar,  talningarmálið í Norðvesturkjördæmi eða dýrtíðin? Þá er kannski tækifæri fyrir þig til að flytja og takast á við lífið á nýjum stað. Í boði er ókeypis byggingarlóð og góðir nágrannar, að því að sagt er! En til að geta nýtt þér þetta tilboð þarftu að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af