fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020

bandaríkin

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

Pressan
Fyrir 2 dögum

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir. Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of Lesa meira

Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum

Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryðjuverkaógnin, sem steðjar að Bandaríkjunum, er miklu meiri frá öfgahægrimönnum en íslömskum öfgamönnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Center for Strategic and International Studies (CSIS) sem hefur rannsakað öll hryðjuverk í Bandaríkjunum undanfarinn aldarfjórðung. Flestar hryðjuverkaárásir og fyrirætlanir í Bandaríkjunum koma frá öfgahægrimönnum og þetta hefur færst í aukana á síðustu árum segja skýrsluhöfundar. Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
Fyrir 4 dögum

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Pressan
Fyrir 4 dögum

Eftir 38 ára óvissu hefur fjölskylda Kelly Ann Prosser loksins fengið einhver svör. Lögreglan í Columbus í Ohio skýrði frá því á föstudag að hún hefði leyst gátuna um hver hefði rænt, misnotað kynferðislega og myrt hina átta ára gömlu stúlku og skiptu erfðafræðirannsóknir og hlaðvarp, sem rakti sögu málsins, sköpum við lausn málsins. Kelly Ann Prosser var rænt hinn 20. september 1982, í háskólahverfinu í Columbus, þegar Lesa meira

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

Pressan
Fyrir 6 dögum

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hyggst bæta við sig 260.000 starfsmönnum á næstunni í Bandaríkjunum. Þetta gerist samhliða afléttingu ýmissa hafta og lokanna sem verið hafa í gildi í Bandaríkjunum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fyrirtækið tilkynnti í síðustu viku að 260.000 starfsmenn verði ráðnir í sumar. CNBC skýrir frá þessu. Tilkynning McDonalds kom í kjölfar álíka tilkynningar frá Lesa meira

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Pressan
Fyrir 1 viku

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
Fyrir 1 viku

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Pressan
Fyrir 1 viku

Þann 29. maí, nokkrum dögum eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana í Minneapolis, gengu mótmælendur um miðborg Oakland í Kaliforníu. Leið þeirra lá meðal annars fram hjá Ronald V. Dellums Federal Bulding. Þar stóðu tveir lögreglumenn úr alríkislögreglunni vörð. Skyndilega kvað skothvellur við og annar þeirra, David Patrick Underwood, hneig niður. Hann hafði Lesa meira

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Pressan
Fyrir 1 viku

Aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku var lögreglunni í Dumon í New Jersey tilkynnt um lítið barn sem væri eitt á göngu við fjölbýlishúsahverfi. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og fundu þar fimm ára gamlan dreng einan á ferð. ABC News skýrir frá þessu. Lögreglumenn fundu síðan íbúðina, sem drengurinn bjó í, en þar inni var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af