Föstudagur 26.febrúar 2021

bandaríkin

Látinn laus eftir 68 ár í fangelsi

Látinn laus eftir 68 ár í fangelsi

Pressan
Fyrir 7 mínútum

Það var ekki mikið sem Joe Ligon tók með sér þegar hann gekk út úr fangelsi í Pennsylvania í Bandaríkjunum nýlega eftir 68 ár á bak við lás og slá. Hann hafði 12 kassa með sér með fátæklegum jarðneskum eigum sínum og auðvitað nýfengið frelsið. Hann á það dapurlega met að hafa setið lengst allra á bak við lás og Lesa meira

Nýtt kórónuveiruafbrigði í Kaliforníu – Talið meira smitandi og valda alvarlegum veikindum

Nýtt kórónuveiruafbrigði í Kaliforníu – Talið meira smitandi og valda alvarlegum veikindum

Pressan
Í gær

Vísindamenn hafa áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem hefur uppgötvast í Kaliforníu. Afbrigðið er nefnt B.1.427/B.1.429. Tvær rannsóknir, sem verða birtar fljótlega, benda til að afbrigðið sé meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og valdi jafnvel alvarlegri veikindum. CNN skýrir frá þessu.  Fram kemur að vísindamenn við Kaliforníuháskóla í San Francisco hafi rannsakað veirusýni víða að úr ríkinu og komist að því að Lesa meira

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
Í gær

Þann 10. febrúar fannst Brandon Soules, 19 ára, bundinn úti skógi, nærri vatnsturninum í smábænum Coolidge í Arizona. Hafði tusku verið troðið í munn hans og hendurnar voru bundnar fyrir aftan bak. Hann sagði lögreglunni að tveir grímuklæddir menn hefðu rænt honum og rotað. Þeir hafi síðan ekið með hann til Coolidge þar sem þeir skildu hann eftir við vatnsturninn. Hann Lesa meira

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Pressan
Fyrir 2 dögum

Á meðan íbúar í Texas og öðrum ríkjum í suðurhluta Bandaríkjanna eru að jafna sig eftir mikið vetrarveður sem herjaði á ríkin í síðustu viku með tilheyrandi snjó og kulda fara samsæriskenningasmiðir mikinn á netinu og dreifa og ræða ótrúlega samsæriskenningu. Samsæriskenningar eru auðvitað oft á tíðum ótrúlegar og undarlegar en þessi hlýtur eiginlega að vekja upp Lesa meira

Biden opnar hliðin að Mexíkó fyrir hælisleitendum

Biden opnar hliðin að Mexíkó fyrir hælisleitendum

Pressan
Fyrir 3 dögum

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að afnema „Vertu í Mexíkó“ stefnu Donald Trump, forvera hans í Hvíta húsinu, og heimila hælisleitendum að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin ætla að leyfa um 25.000 hælisleitendum, sem eru í Mexíkó, að fara yfir landamærin til Bandaríkjanna og vera þar á meðan hælisumsóknir þeirra eru til meðferðar. Með þessu hefur Biden tekið fyrsta Lesa meira

Fauci segir að Bandaríkjamenn verði hugsanlega að nota andlitsgrímur á næsta ári

Fauci segir að Bandaríkjamenn verði hugsanlega að nota andlitsgrímur á næsta ári

Pressan
Fyrir 4 dögum

Anthony Fauci, smitsjúkdómasérfræðingur og ráðgjafi Joe Biden, forseta, í málefnum tengdum heimsfaraldri kórónuveirunnar, sagði í gærkvöldi að Bandaríkjamenn þurfi hugsanlega að halda áfram að nota andlitsgrímur á næsta ári til að vernda sig og aðra fyrir kórónuveirunni. Þetta þurfi hugsanlega að gera jafnvel þótt ástandið komist nærri því að verða „eðlilegt“ fyrir lok þessa árs. Hann var spurður Lesa meira

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Pressan
Fyrir 4 dögum

Shannon Stevens, sem býr í Alaska, lenti nýlega í miklum hremmingum þegar náttúran kallaði og hún þurfti að fara á útikamarinn. „Ég fór þarna út og settist á klósettið en um leið beit eitthvað í rassinn á mér. Ég stökk upp og öskraði,“ sagði hún um þessa lífsreynslu sína. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Shannon hafi farið í Lesa meira

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Pressan
Fyrir 6 dögum

Um þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig. Þar sem bóluefnin gegn veirunni hafa aðeins hlotið samþykki til neyðarnotkunar geta hermenn hafnað bólusetningu. Þetta kom fram þegar hershöfðingi kom fyrir þingnefnd í vikunni. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar bóluefnin sem valfrjálsan kost því bandaríska lyfjastofnunin FDA hefur ekki enn veitt þeim fullt og endanlegt samþykki. John Kirby, talsmaður Pentagon, sagði að hlutfall Lesa meira

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Pressan
Fyrir 1 viku

Mikið vetrarveður með tilheyrandi kuldakasti hefur herjað á Texas og önnur ríki í sunnanverðum Bandaríkjunum síðustu daga. Tugir hafa látist og milljónir hafa verið án rafmagns og hita. Einnig hefur töluvert kuldakast verið í norðanverðri Evrópu að undanförnu. Sérfræðingar telja hugsanlegt að kuldakastið megi rekja til loftslagsbreytinganna sem eru að eiga sér stað. Flestir tengja eflaust loftslagsbreytingarnar við hækkandi Lesa meira

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Pressan
Fyrir 1 viku

Nígeríumaðurinn Obinwanne Okeke var á þriðjudaginn dæmdur í 10 ára fangelsi af dómstól í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann var fundinn sekur um að hafa verið maðurinn á bak við umfangsmikið tölvupóstsvindl sem beindist gegn breska fyrirtækinu Unatrac Holding Limited. Höfðu Okeke og félagar hans 11 milljónir dollara upp úr krafsinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir dómi hafi komið fram að með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af