fbpx
Sunnudagur 23.júní 2024

bandaríkin

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Pressan
Fyrir 6 dögum

„Í augum mínum og fjölskyldu minnar er hann ástríkur og umhyggjusamur maður,“ sagði ráðvillt og öskureið Megan McAllister skömmu eftir að unnusti hennar, Philip Markoff, hafði verið handtekinn. Allir þekktu hann sem greindan og hæglátan mann sem helgaði læknisfræðinámi og keiluiðkun nær allan tíma sinn. En undir yfirborðinu reyndist hann vera allt öðruvísi. Þegar lögreglan réðst inn á Lesa meira

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Fréttir
Fyrir 1 viku

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sneri bakinu við Jeffrey Gunter sem hann skipaði sem sendiherra á Íslandi. Trump lýsti yfir stuðningi við mótherja hans, Sam Brown, í heitu prófkjöri í Nevada. „Sam Brown er hræðslulaus amerískur föðurlandsvinur, sem hlotið hefur purpurahjartað, sem sýnt hefur að hann hefur staðfestu og hugrekki til að kljást við óvini okkar, Lesa meira

Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum

Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum

Pressan
Fyrir 2 vikum

Kona á þrítugsaldri hefur verið handtekin í Bandaríkjunum en hún er grunuð um að hafa verið völd að dauða þriggja einstaklinga á sjötugs- og áttræðisaldri en konan deildi húsnæði með þeim öllum. Fólkið bjó í borginni Fredericksburg í Virginíu ríki en lögregla hefði hendur í hári konunnar í New York ríki eftir að hafa þurft Lesa meira

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, hefur lagt til að notkun snjallsíma í barnaskólum í ríkinu verði bönnuð með lögum. Kathy hefur miklar áhyggjur af því hvaða áhrif samfélagsmiðlar – sem börn nálgast einkum í gegnum snjallsíma – hafa á heilsu þeirra. Kathy segist sjálf hafa orðið vitni að því hversu ávanabindandi samfélagsmiðlar eru og mörg börn Lesa meira

Diddy segir hegðun sína óafsakanlega

Diddy segir hegðun sína óafsakanlega

Fókus
19.05.2024

Bandaríski rapparinn Sean „Diddy“ Combs  sem gengið hefur undir listamannsnafninu P.Diddy hefur beðist afsökunar og sagt hegðun sína óafsakanlega eftir að myndband frá 2016 þar sem sjá má hann beita þáverandi kærustu sína, Cassie Ventura, hrottalegu ofbeldi var birt í fjölmiðlum vestanhafs: Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni NBC greinir frá og Lesa meira

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni

Pressan
19.05.2024

Hvítasunnusöfnuðir eru einn angi kristinnar kirkju og staðsettir víða heim þar á meðal á Íslandi. Trúarlegar áherslur slíkra safnaða ganga meðal annars út á beint samband við Guð og Jesú Krist, ekki síst fyrir tilstuðlan heilags anda. Hvítasunnusöfnuðir hafa oft þótt sýna mikla ákefð í sinni trúariðkun og á sumum samkomum þeirra er til að Lesa meira

Fór að sjá dóttur sína útskrifast og kom ekki aftur heim

Fór að sjá dóttur sína útskrifast og kom ekki aftur heim

Pressan
09.05.2024

Nokkurt uppnám varð um síðustu helgi á útskriftarathöfn Ohio State háskólans í Bandaríkjunum en athöfnin fór fram á leikvangi skólans, sem er í borginni Columbus í Ohio-ríki. Kona sem átti dóttur sem var meðal þeirra nemenda sem voru að útskrifast lést eftir hátt fall úr áhorfendastúku á leikvanginum. NBC greinir frá en konan var 53 Lesa meira

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Pressan
06.05.2024

Bandarískur maður, Caz Craffy, starfaði sem fjármálaráðgjafi fyrir fjölskyldur látinna hermanna. Var honum ætlað að ráðleggja fjölskyldunum hvernig væri best fyrir þær að ráðstafa bótum og líftryggingafé sem þær fengu greiddar eftir að viðkomandi hermaður féll frá. Í ljós hefur hins vegar komið að Craffy sveik féð, sem hann átti að hjálpa til við að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af