fbpx
Föstudagur 27.maí 2022

bandaríkin

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Eyjan
15.01.2022

Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur undanfarið unnið að undirbúningi óhefðbundinnar áætlunar til að aðstoða Úkraínu í átökum við Rússland en óttast er að Rússar muni ráðast inn í Úkraínu á næstunni. En ef þeir láta verða af því standa þeir frammi fyrir blóðugum átökum sem munu væntanlega verða þeim dýrkeypt. Samkvæmt frétt New York Times þá hyggst Pentagon láta hart mæta hörðu ef Rússar ráðast Lesa meira

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Eyjan
09.01.2022

Árið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira

Óttast að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í Bandaríkjunum

Óttast að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í Bandaríkjunum

Eyjan
09.01.2022

Nú er rétt rúmlega eitt ár síðan stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi forseta, ruddust inn í bandaríska þinghúsið til að reyna að koma í veg fyrir að þingið myndi staðfesta kjör Joe Biden sem forseta. Hér var um hreina valdaránstilraun að ræða og upplýsingar sem hafa komið fram eftir þetta sýna að Trump og stuðningsmenn hans höfðu rætt ýmsar leiðir til að Lesa meira

Mollie hvarf sporlaust í hlaupatúrnum – Síðan dúkkuðu myndböndin upp

Mollie hvarf sporlaust í hlaupatúrnum – Síðan dúkkuðu myndböndin upp

Pressan
09.01.2022

Sólin var byrjuð að ganga niður í bænum Brooklyn í Iowa í Bandaríkjunum þann 18. júlí 2018. Það hafði verið heiðskírt um daginn og sólin hitaði malbakið í bænum upp. Mollie T’ibbetts, sem var tvítug, klæddi sig í hlaupafatnaðinn sinn. Bleikan topp og svartar stuttbuxur og hlaupaskó. Hún setti sítt dökk hárið í tagl og Lesa meira

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Pressan
07.01.2022

Í síðustu viku var lögreglunni í New Hampshire tilkynnt að ekkert hefði spurst til Harmony Montgomery, 7 ára, síðan í október 2019. Mikil leit stendur nú yfir að Harmony sem var 5 ára þegar síðast sást til hennar. Faðir hennar var handtekinn á miðvikudaginn, grunaður um að hafa beitt hana ofbeldi fyrir rúmum tveimur árum. NBC Boston segir að Adam Montgomery, 31 árs, hafi verið Lesa meira

Dustuðu rykið af lögum frá 1871 og sækja að öfgahægrimönnum

Dustuðu rykið af lögum frá 1871 og sækja að öfgahægrimönnum

Pressan
20.12.2021

Öfgahægrisamtökin Proud Boys og Oath Keepers verða að gjalda fyrir árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn. Þetta segir Karl Racine, ríkissaksóknari í District of Columbia (þar sem höfuðborgin Washington er), og boðar þar með sögulega harðar aðgerðir gegn þessum tveimur samtökum sem styðja bæði ötullega við bakið á Donald Trump fyrrum forseta. Samkvæmt stefnu saksóknarans á hendur samtökunum þá var það á skipulagðan og meðvitaðan hátt sem Lesa meira

Kínverjar sagðir ætla að byggja flotastöð við Atlantshafið – Miklar áhyggjur í Bandaríkjunum

Kínverjar sagðir ætla að byggja flotastöð við Atlantshafið – Miklar áhyggjur í Bandaríkjunum

Eyjan
18.12.2021

Miðbaugs-Gínea er eitt af minnstu ríkjum Afríku. Það er á milli Kamerún og Gabon við Atlantshafið. Eflaust kannast margir ekki við þetta land enda er það lítið í fréttum og skiptir okkur hér á Íslandi kannski ekki svo miklu máli þegar við horfum á heimsmyndina. En þetta litla land er nú orðið peð á taflborðinu Lesa meira

Þú verður að vinna í lottói til að fá að fara í gönguferð í þjóðgarðinum

Þú verður að vinna í lottói til að fá að fara í gönguferð í þjóðgarðinum

Pressan
18.12.2021

Það er ekki öllum sem finnst gaman að fara í gönguferðir en þær eru samt sem áður eitthvað sem flestir geta stundað. En ef þig langar í göngurferð í Zionþjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum þá verður þú að vinna í lottói til að mega það. Þjóðgarðsyfirvöld hafa tilkynnt að frá 1. apríl á næsta ári þurfi sérstakt leyfi til að mega Lesa meira

Hún yfirgaf partí í apríl og hvarf – Óhugnanleg uppgötvun

Hún yfirgaf partí í apríl og hvarf – Óhugnanleg uppgötvun

Pressan
16.12.2021

Þann 25. apríl síðastliðinn var Taylor Pomaskis, 29 ára, í partíi í Spring í Texas. Enginn hefur séð hana eftir að hún fór úr partíinu. En nú gæti lögreglunni verið að miða áfram við rannsókn málsins eftir óhugnanlega uppgötvun. Allt frá því að Pomaskis hvarf hefur lögreglan unnið að rannsókn á hvarfi hennar en hún er unnusta Kevin Ware, Lesa meira

Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar

Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar

Pressan
15.12.2021

Samkvæmt því sem veðurfræðingar segja þá var krafturinn í skýstrókunum sem gengu yfir Kentucky og nokkur önnur ríki á laugardaginn mjög mikill, einn sá mesti sem vitað er um. Einnig vörðu skýstrókarnir lengur en venja er og eyðileggingin er gífurleg og manntjónið er mikið. Samkvæmt frétt Washington Post þá ætla veðurfræðingar nú að rannsaka sérstaklega hvað varð til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af