Sunnudagur 17.nóvember 2019

bandaríkin

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata

Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata

Pressan
20.03.2019

Joe Biden, sem var varaforseti á valdatíð Barack Obama, hyggst sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann þarf þó að afla sér drjúgra upphæða í kosningasjóð til að geta keppt um hnossið. The Wall Street Journal skýrir frá þessu. Blaðið segir að Biden hafi sagt nokkrum stuðningsmönnum sínum að hann Lesa meira

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Pressan
18.03.2019

Í síðustu viku var haldin ráðstefna í Texas þar sem viðskipti með kannabis voru viðfangsefnið. Ráðstefnan gekk undir heitinu South by Southwest. Þar kom fram að Greg Anderson og Cerescoin hafa búið til fyrstu bandarísku rafmyntina sem á að nota til viðskipta með kannabis. Kannabis er vaxandi iðnaður í Bandaríkjunum enda hefur sala og notkun Lesa meira

Dýpsta leyndarmál flugmannsins var afhjúpað eftir að vélin hrapaði

Dýpsta leyndarmál flugmannsins var afhjúpað eftir að vélin hrapaði

Pressan
14.03.2019

Í byrjun febrúar hrapaði flugvél á íbúðarhús í bænum Yorba Linda í Kaliforníu. Í húsinu var fjögurra manna fjölskylda og lést hún ásamt flugmanninum. Rannsókn hefur staðið yfir á málinu og hefur ýmislegt undarlegt komið í ljós en rannsókninni er hvergi nærri lokið. Flugmaður vélarinnar var Antonio Pastini, 75 ára. Hann var aleinn í Cessna Lesa meira

Ein stærsta vonarstjarna demókrata sækist eftir að verða forsetaefni flokksins

Ein stærsta vonarstjarna demókrata sækist eftir að verða forsetaefni flokksins

Pressan
14.03.2019

Beto O‘Rourke er ein stærsta vonarstjarna demókrata þessi misserin en hann þykir einstaklega vel máli farinn og heillandi persónuleiki í flesta staði. Hann sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en féll út af þingi í síðustu kosningum en þá tókst hann á við Ted Cruz, sem barðist við Donald Trump um að verða forsetaframbjóðandi repúblikana, um sæti Lesa meira

Kona étin lifandi af hundum sínum

Kona étin lifandi af hundum sínum

Pressan
09.03.2019

Í síðustu viku lést Nancy Cherryl Burgess-Dismuke, 52 ára bandarísk kona, í garðinum við heimili sitt í Greenville í South-Carolina. Hún var étin lifandi af hundunum sínum tveimur en hún átti boxerhunda. Hún var að leika við hundana þegar leikurinn varð skyndilega að alvöru. Hún var bitin í handlegg og blæddi mikið úr sárinu. „Þetta Lesa meira

Ótrúlegt en satt – Svartur maður er leiðtogi samtaka nýnasista

Ótrúlegt en satt – Svartur maður er leiðtogi samtaka nýnasista

Pressan
05.03.2019

Svarti mannréttindafrömuðurinn James Stern hefur tekið við sem formaður einu stærstu samtaka bandarískra nýnasista, National Sociallist Movement. Stern hefur heitið því að nýta þessa nýja stöðu sína til að reyna að gera út af við samtökin. Washington Post skýrir frá þessu. Stern, sem er 54 ára, segir að hann hafi lokið við erfiða og hættulega Lesa meira

Neyddi son til að sitja í hjólastól svo hún gæti fengið opinberar bætur

Neyddi son til að sitja í hjólastól svo hún gæti fengið opinberar bætur

Pressan
01.03.2019

Teresa Lynne Roth, 34 ára, frá Georgíu í Bandaríkjunum var handtekin í síðustu viku á heimil sínu í Gainesville eftir fjögurra mánaða langa rannsókn lögreglunnar. Hún er grunuð um að hafa svikið bætur út úr hinu opinbera með því að láta ungan son sinn sitja í hjólastól og láta sem hann væri fatlaður. Hún sagði Lesa meira

Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið

Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið

Pressan
25.02.2019

Árið 1973 fannst Linda O‘Keefe, 11 ára, myrt í Newport Beach í Kaliforníu í Bandríkjunum. Hún hafði verið beitt kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt. Málið var óupplýst þar til nýlega að lögreglan handtók 72 ára kvæntan mann, sem er afi, vegna málsins. Hann er grunaður um að hafa myrt Lindu. Það var ný tækni við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Táknrænt tattú