fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Pútín búinn að koma ofurvopnum fyrir í Hvíta-Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 20:00

Frá tilraunaskoti Rússa með flugskeyti sín. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við það sem sést á gervihnattarmyndum þá eru Rússar búnir að koma ofurhljóðfráum flugskeytum og orustuþotum fyrir í Hvíta-Rússlandi.

Þetta kemur fram í umfjöllun norska miðilsins Faktisk Verifiserbar sem byggir þetta á gervihnattarmyndum frá Planet Labs.

Á myndunum sjást þrjár rússneskar MiG-31K orustuþotur en Hvítrússar eiga ekki slíkar þotur. Þær eru staðsettar í Machulischchi-flugstöðinni sem er sunnan við höfuðborgina Minsk. Við hlið vélanna eru gámar sem eru notaðir til að flytja ofurhljóðfrá flugskeyti af gerðinni Kinzjal.

Þau draga 2.000 km og geta flogið á tíföldum hljóðhraða. Þau geta borið hefðbundnar sprengjur sem og kjarnorkusprengjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”