fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023

Rússland

Rúmlega 100 skriðdrekar á leið til Úkraínu en það er þörf fyrir 300

Rúmlega 100 skriðdrekar á leið til Úkraínu en það er þörf fyrir 300

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir tilkynningar bandarískra og þýskra stjórnvalda í gær um að löndin ætli að láta úkraínska hernum fullkomna skriðdreka í té þá liggur fyrir að rúmlega 100 skriðdrekar verða sendir til Úkraínu frá Vesturlöndum á næstu mánuðum. En hvað geta þessir skriðdrekar? Þessu var svarað í umfjöllun Jótlandspóstsins. Þar kemur fram að nú sé búið að Lesa meira

Nýjar upplýsingar um dauða rússnesks olígarka – „Brunnið lík skýrir ekki frá leyndarmálum“

Nýjar upplýsingar um dauða rússnesks olígarka – „Brunnið lík skýrir ekki frá leyndarmálum“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Það vakti heimsathygli þegar rússneski milljarðamæringurinn og olígarkinn Pavel Antov lést óvænt um jólin. Hann var þá í fríi á Indlandi. Hann datt út af svölum á aðfangadagskvöld, aðeins tveimur dögum eftir að ferðafélagi hans og vinur, Vladimir Bidenov, fannst látinn á hótelherbergi þeirra. Það þótti grunsamlegt að mennirnir létust með svo skömmu millibili og ekki dró það úr grunsemdum Lesa meira

Vestrænir skriðdrekar auka á ótta Rússa við að bíða sögulegan ósigur

Vestrænir skriðdrekar auka á ótta Rússa við að bíða sögulegan ósigur

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rússar hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretland, Póllands og fleiri ríkja um að senda skriðdreka til úkraínska hersins. Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði á Telegram að þetta sé „enn ein augljós ögrunin“. Hann sagði „augljóst að Washington reyni vísvitandi að stuðla að hernaðarlegum ósigri Rússlands“. Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur hjá Dansk Institute for Internationale Studier, sagði í samtali við TV2 að það sé vert að Lesa meira

Skriðdrekar eru afgerandi fyrir sókn Úkraínumanna

Skriðdrekar eru afgerandi fyrir sókn Úkraínumanna

Fréttir
Í gær

Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla og fréttaveita þá eru bæði Þýskaland og Bandaríkin reiðubúin til að láta Úkraínumönnum skriðdreka í té. Þjóðverjar eru sagðir ætla að senda Leopard skriðdreka og Bandaríkin Abrams M1 skriðdreka. Þjóðverjar eru sagðir munu tilkynna þetta formlega á þýska þinginu klukkan 12 í dag að íslenskum tíma. Der Spiegel, Bloomberg, AP og fleiri fréttaveitur skýra frá þessu. Segja þær Lesa meira

Segir Vesturlöndum að undirbúa sig undir stigmögnun frá Pútín – Gæti gripið til kjarnorkuvopna

Segir Vesturlöndum að undirbúa sig undir stigmögnun frá Pútín – Gæti gripið til kjarnorkuvopna

Fréttir
Í gær

Ákvörðun Þjóðverja um að senda Leopard 2 skriðdreka til Úkraínu og heimila öðrum ríkjum að gera hið sama getur haft mikil áhrif á gang stríðsins. Bretar hafa einnig ákveðið að senda Challenger skriðdreka til Úkraínu og Bandaríkjamenn ætla að senda Abrams M1 skriðdreka. Jacob Kaarsbo, sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá dönsku hugveitunni Tænketanken Europa, sagði í samtali við TV2 að ákvörðun Þjóðverja geti haft mikil áhrif á Lesa meira

Verður ný stórsókn síðasta tækifæri Rússa?

Verður ný stórsókn síðasta tækifæri Rússa?

Fréttir
Í gær

Í Úkraínu og á Vesturlöndum er talið að Rússar séu með stórsókn í bígerð í Úkraínu og að ekki sé langt í að hún hefjist. Þegar veturinn brast á breyttist gangur stríðsins og það fraus eiginlega fast á margan hátt og herir stríðsaðilanna gátu ekki lengur sótt fram. Við tók gamaldags skotgrafahernaður, til dæmis í Bakhmut þar Lesa meira

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fréttir
Í gær

Boris Bondarev var áður einn af helstu rússnesku diplómötunum. En ólíkt þeim flestum þá lét hann óánægju sína í ljós þegar Vladímír Pútín fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Bondarev hætti og sótti um hæli í Sviss. Þar býr hann nú á leynilegum stað en það kemur ekki í veg fyrir að hann tjái sig um stríðið. TV2 segir að hann telji sjálfan sig ekki Lesa meira

Flótti Wagnerliða til Noregs vekur athygli – „Engum öðrum hefur tekist þetta að vetrarlagi“

Flótti Wagnerliða til Noregs vekur athygli – „Engum öðrum hefur tekist þetta að vetrarlagi“

Fréttir
Í gær

Gaddavírsgirðing, viðvörunarkerfi, myndavélar, næturmyndavélar og fjöldi landamæravarða. Þetta er það sem Andrei Medvedev þurfti að takast á við þegar hann flúði frá Rússlandi til Noregs. Það vakti mikla athygli þegar þessi 26 ára Rússi birtist skyndilega í Norður-Noregi fyrir um 10 dögum og sótti um hæli. Hann sagðist hafa verið meðlimur í hinum illræmda málaliðahópi Wagner og hafi barist með Lesa meira

Segir að Wagner-hópurinn hafi misst 40.000 menn

Segir að Wagner-hópurinn hafi misst 40.000 menn

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frá upphafi stríðsins í Úkraínu hefur rússneski málaliðahópurinn Wagner fengið 50.000 rússneska refsifanga til liðs við sig. Nú eru aðeins 10.000 þeirra eftir. Þetta segir Olga Romanova. Hún er rússneskur blaðamaður. Að sögn Meduza heldur Romanova því fram að Wagner hafi misst 40.000 af föngunum. Þeir hafi fallið á vígvellinum, sé saknað eða hafi gerst liðhlaupar. Hún telur að Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner, haldi ekki saman upplýsingum Lesa meira

Hugvitssemi Úkraínumanna kemur Bandaríkjamönnum ánægjulega á óvart

Hugvitssemi Úkraínumanna kemur Bandaríkjamönnum ánægjulega á óvart

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkvæmt heimildarmönnum innan bandaríska hersins þá hefur hið hörmulega stríð í Úkraínu haft þær afleiðingar að hægt hefur verið að prófa ný vopn og bardagaaðferðir á vígvellinum. Þetta er eitthvað sem enginn vill segja upphátt því hin hörmulegi fylgifiskur stríðsins er að fólk deyr daglega. En heimildarmenn segja að það megi einnig sjá jákvæð áhrif Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af