fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

Úkraína

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Átök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Pressan
23.09.2021

Í gærmorgun var reynt að ráða aðalráðgjafa Volodomir Zelenskij, forseta Úkraínu, af dögum. Rúmlega tíu skotum var skotið á bíl Sergij Sjefirs, ráðgjafa forsetans, en hann slapp ómeiddur frá árásinni. Bílstjóri hans særðist. Árásin var gerð nærri bænum Lesniki nærri höfuðborginni Kiev. Zelenskij sagði í sjónvarpi að árásinni yrði svarað af hörku en tók fram að ekki væri vitað hver eða hverjir stóðu Lesa meira

Danir gáfu Úkraínu 500.000 bóluefnaskammta

Danir gáfu Úkraínu 500.000 bóluefnaskammta

Pressan
06.08.2021

Dönsk stjórnvöld sendu nýlega 500.000 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni til Úkraínu og er um gjöf að ræða. Bóluefni AstraZeneca er ekki hluti af bólusetningaáætlun danskra heilbrigðisyfirvalda. „Við erum dönskum vinum okkar þakklát fyrir stuðning þeirra við að sigrast á þessari alheims áskorun,“ skrifaði Volodymyr Zelenskij, forseti Úkraínu, á Twitter. Ole Egberg Mikkelsen, sendiherra Dana í Úkraínu, sagði í samtali við Jótlandspóstinn Lesa meira

Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu

Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu

Pressan
15.06.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fundar með Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, í Genf í Sviss á morgun. Á fundi þeirra ætlar Biden að gera Pútín grein fyrir hvar Bandaríkin draga mörkin varðandi eitt og annað í alþjóðamálum. Hann heitir því einnig að Bandaríkin muni verja fullveldi Úkraínu fyrir ágangi Rússa. Þetta sagði Biden í gær að loknum leiðtogafundi NATO í Brussel. Á fréttamannfundi sagði hann að Bandaríkin vildu ekki standa í deilum við Rússa Lesa meira

Úkraína, Rússland og framtíðin – Hvað segir Valur Gunnarsson um stöðu mála?

Úkraína, Rússland og framtíðin – Hvað segir Valur Gunnarsson um stöðu mála?

Eyjan
20.05.2021

Í gærkvöldi funduðu Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Reykjavík. Þeir eru staddir hér á landi til að sækja fund Norðurskautsráðsins sem fer fram í Reykjavík í dag og á morgun. Eitt þeirra mála sem snúa að Rússum og Bandaríkjunum er staðan í austurhluta Úkraínu en þar hafa aðskilnaðarsinnar, sem njóta stuðnings Rússa, tekist Lesa meira

Pútín kallar herinn frá úkraínsku landamærunum – Skýr skilaboð til umheimsins

Pútín kallar herinn frá úkraínsku landamærunum – Skýr skilaboð til umheimsins

Pressan
26.04.2021

Á föstudaginn byrjuðu Rússar að flytja hluta af herliði sínu, sem hefur verið við úkraínsku landamærin að undanförnu, á brott. Margir höfðu óttast að þeir hefðu í hyggju að ráðast á Úkraínu en svo virðist sem Pútín, sem er nánast einráður í Rússlandi, hafi verið að senda umheiminum skýr skilaboð með því að senda alla þessa Lesa meira

Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?

Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?

Pressan
12.04.2021

Síðustu sjö ár hafa átök staðið yfir í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin. Þetta er stríð úkraínska hersins gegn uppreisnarmönnum sem krefjast sjálfstæðis Donbas. Þeir njóta stuðnings Rússa sem hafa sent þeim vopn og peninga og rússneskar hersveitir hafa jafnvel tekið þátt í átökunum. Að minnsta kosti 14.000 manns hafa látist í átökunum og rúmlega 3 Lesa meira

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Pressan
09.04.2021

Rússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira

Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision

Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision

Pressan
28.02.2019

Úkraínska ríkissjónvarpið hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Eurovision í Ísrael í maí. Ástæðan eru deilur á milli sigurvegara úkraínsku undankeppninnar og ríkissjónvarpsins. Talsmaður ríkissjónvarpsins segir að undankeppnin í ár hafi vakið athygli á kerfisbundnum vandamálum tónlistariðnaðarins í landinu þar sem margir listamenn hafi tengsl við árásargjarnt ríki, (þar er átt við Rússa, innskot Lesa meira

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Pressan
30.11.2018

Spennan á milli Rússlands og Úkraínu hefur farið vaxandi að undanförnu eftir að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og handtóku 20 manna áhafnir þeirra. Petro Porosjenki, forseti Úkraínu, segir að hertakan hafi verið fyrsta skref Rússa að innrás í Úkraínu. Hann segir að rússneski herinn hafi nú sent mikinn liðsafla að landamærum ríkjanna. Hertaka skipanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af