fbpx
Laugardagur 02.mars 2024

Úkraína

Grátbáðu Diljá Mist um áframhaldandi stuðning

Grátbáðu Diljá Mist um áframhaldandi stuðning

Eyjan
Í gær

Í grein í Morgunblaðinu í dag greinir Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis frá ferð sinni til Úkraínu ásamt formönnum utanríkismálanefnda þinga ýmissa Evrópurríkja og Kanada. Hún segir meðal annnars að formennirnir hafi verið grátbeðnir um áframhaldandi stuðning við Úkraínu í vörn þeirra gegn árásarstríði Rússa. Hún segir að í heimsókninni hafi þau formennirnir verið Lesa meira

Ástþór segir að hefði hann verið forseti Íslands hefði verið hægt að koma í veg fyrir stríðið í Úkraínu

Ástþór segir að hefði hann verið forseti Íslands hefði verið hægt að koma í veg fyrir stríðið í Úkraínu

Fréttir
Fyrir 1 viku

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Frosta Logasonar í nýjasta þætti Spjallsins. Þar gerir hann grein fyrir hvernig hann vilji virkja íslenska forsetaembættið í þágu friðar á heimsvísu. Í þættinum heldur Ástþór því meðal annars fram að hefði hann verið kjörinn forseti árið 2016 hefði verið hægt að koma í veg fyrir yfirstandandi styrjöld í Úkraínu. Lesa meira

Nýtt myndband á sveimi í Rússlandi – „Stöðvið stríðið. Ekki kjósa Pútín.“

Nýtt myndband á sveimi í Rússlandi – „Stöðvið stríðið. Ekki kjósa Pútín.“

Fréttir
18.01.2024

Eins og DV greindi frá í morgun eru vísbendingar um að þreytu sé farið að gæta hjá rússnesku þjóðinni vegna stríðsreksturs landsins gegn Úkraínu sem staðið hefur yfir í tvö ár. Sjá einnig: Vaxandi stríðsþreyta meðal Rússa Sænska ríkissjónvarpið, SVT, hefur greint frá því að nýtt myndband sé í dreifingu í Rússlandi á samfélagsmiðlinum Telegram. Lesa meira

Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi

Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi

Pressan
09.01.2024

Rússneski blaðamaðurinn Alexander Rybin fannst látinn í vegkanti skammt frá borginni Shakhty í Rostov Oblast síðastliðinn laugardag. Alexander var 39 ára og hafði nýlega hótað að opinbera upplýsingar um spillingu í rússneskri stjórnsýslu. Alexander var nýkominn heim til Rússlands eftir að hafa heimsótt hafnarborgina Mariupol í Úkraínu en borgin hefur verið á valdi Rússa síðan í maí Lesa meira

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Fréttir
08.01.2024

Það er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Eyjan
18.12.2023

Margir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Fréttir
17.12.2023

Eurovision sigurvegarinn Susana Jamaladinova, betur þekkt sem Jamala, er komin á lista Rússa yfir eftirlýsta glæpamenn. Er hún sökuð um að gera lítið úr mætti rússneska hersins. Tass og fleiri rússneskir ríkismiðlar greina frá þessu. Jamala, sem er fertug að aldri, er Tatari frá Krímskaga og Úkraínumaður. En Rússar hernumdu svæðið árið 2014 og þykjast Lesa meira

Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir

Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir

Eyjan
17.12.2023

Óskilvirkni í tengslum atvinnulífsins við háskólasamfélagið á sviði tæknigreina hefur leitt til þess að fólk sem lokið hefur námi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði fær ekki störf í sínu fagi og starfar sem öryggisverðir hjá Securitas á tíma þegar mikill skortur er á menntuðu fólki í þessum greinum, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Itera, sem Lesa meira

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Eyjan
16.12.2023

Þrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Eyjan
15.12.2023

Itera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af