fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Carragher segir að Van Dijk leysi ekki vandamál Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Virgil van Dijk muni ekki leysa öll vandamál Liverpool.

Van Dijk varð dýrasti varnarmaður sögunnar á dögunum þegar Liverpool keypti hann frá Southampton á 75 milljónir punda.

Van Dijk byrjaði sinn fyrsta deildarleik í gær og gerði mistök í marki sem tryggði Swansea stigin þrjú.

,,Þetta er lélegt frá Van Dijk, hann hefði í raun ekki átt að skalla boltann. Þetta var ekki hans bolti, hann er líklega að gera of mikið þarna,“ sagði Carragher.

,,Van Dijk átti að koma inn og leysa öll vandamálin, það er algjört bull. Einn leikmaður lagar ekki öll vandamál, hann er ekki það góður.“

,,Sú hugmynd að Van Dijk skalli allt í burtu er grín, það mun ekkert gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands