fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Harry Kane: Ég hélt að þetta væri ekki okkar dagur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Það var Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna.

Markaskorarinn var að vonum sáttur með stigin þrjú í dag og

„Þetta tók sinn tíma hjá okur og ég var í raun farinn að halda að þetta væri bara ekki okkar dagur,“ sagði Kane.

„Ég átti nokkur góð færi í þessum leik og Serge Aurier átti frábært færi undir lokin en við héldum áfram allan tímann og pressuðum þá vel.“

„Við áttum sigurinn skilið og það er það eina sem skiptir máli. Ég vissi ekki að ég væri að skora mark númer 150 og það er aukatriði, ég vil bara hjálpa liðinu að vinna leiki,“ sagði Kane að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?