fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Mynd: Evra með ljótan skurð á sköflungnum en elskar samt leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0.

Patrice Evra var í byrjunarliði West Ham í gær en hann gekk til liðs við félagið í byrjun febrúar eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Marseille.

Hann spilaði svo sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær en í leiknum fékk hann ljótan skurð á sköflunginn.

„Ástæðan fyrir því að ég hef saknað ensku úrvalsdeildarinnar, alltaf gaman að vakna daginn eftir leik með þrjú saumuð spor í löppinni,“ sagði Evra á Instagram í dag.

Færsluna sem hann setti inn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar