fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 22:00

DOHA, QATAR - FEBRUARY 06: Son Heung-min #7 of South Korea clap hands for the supporters during the AFC Asian Cup semi final match between Jordan and South Korea at Ahmad Bin Ali Stadium on February 06, 2024 in Doha, Qatar. (Photo by Clicks Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heun Min Son hefur skrifað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum og kemur þangað eftir langa dvöl hjá Tottenham.

Son var lengi einn öflugasti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar en segist þó ekki vera í sama gæðaflokki og fyrrum leikmaður LAFC, Carlos Vela.

Vela var magnaður fyrir LAFC á sínum tíma þar og einnig fyrir Real Sociedad á Spáni en hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Son var auðmjúkur er hann ræddi við blaðamenn og segir einfaldlega að Vela hafi verið í öðrum gæðaflokki en hann er hann mætti til Bandaríkjanna.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég bara ekki í hans gæðaflokki. Carlos er ótrúlegur,“ sagði Son.

,,Hann var magnaður leikmaður og það sem hann gerði fyrir þetta félag gerir hann að goðsögn.“

,,Ég vona að fólk muni eftir mér fyrir það sem ég færði liðinu, ég vil komast á svipaðan stall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu