fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir að flestar stjörnur Manchester United styðji við bakið á Ruben Amorim, stjóra liðsins, sem tók við í nóvember.

MEN fjallar um ákvörðun Ten Hag að banna Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Antony og Tyrell Malacia að æfa með aðalliðinu.

Allir þessir leikmenn þurfa að æfa sjálfir og eru til sölu en það sama má segja um Marcus Rashford sem er í dag farinn til Barcelona.

Amorim vill losna við alla þessa leikmenn í sumar og er það ákvörðun sem aðrir leikmenn félagsins skilja að sögn MEN.

Það er mikil pressa á Amorim fyrir komandi tímabil en United hafnaði í 15. sæti deildarinnar síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson