fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur staðfest það að bakvörður muni mögulega spila í stað Mohamed Salah á komandi tímabili.

Það er bakvörðurinn Jeremie Frimpong sem kom frá Bayer Leverkusen í sumar en hann getur einnig leyst stöðu vængmanns.

Salah mun missa af einhverjum leikjum á tímabilinu þar sem Afríkukeppnin fer fram í desember og janúar.

,,Já við höfum klárlega hugsað út í það, við fengum inn Frimptong því hann getur spilað í bakverði og einnig á vængnum,“ sagði Slot.

,,Við höfðum hugsað út í það að Mo yrði mikill missir. Þetta eru mest sex leikir en það er mikið í ensku úrvalsdeildinni og sérstaklega í ljósi þess hversu vel hann stóð sig í vetur.“

,,Það voru nokkrar ástæður fyrir því að fá inn Frimpong en ein af þeim var að hann gæti leyst Mo af hólmi ef hann er ekki til taks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu