fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlegt og það kann að hljóma þá er miðjumaðurinn Steven Nzonzi mættur aftur í enska boltann.

Nzonzi gerði garðinn frægan með bæði Blackburn og Stoke á sínum tíma en hann yfirgaf England árið 2015.

Hann spilaði seinna með liðum eins og Sevilla og Roma en var síðast hjá Sepahan í Persíu.

Nzonzi er mættur aftur til Stoke eftir tíu ára fjarveru og mun leika með liðinu á komandi tímabili.

Hann er 36 ára gamall í dag en reynslan mun koma til með að hjálpa Stoke sem spilar í næst efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu