fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons er bara að bíða eftir tilboði frá Chelsea og það sama má segja um félag hans RB Leipzig.

Simons hefur náð samkomulagi við Chelsea um kaup og kjör og vill ekkert meira en að komast til félagsins í sumar.

Chelsea hefur áhuga en hvort félagið borgi 70 milljónir evra sem Leipzig heimtar er en óljóst.

Þessi skipti hafa legið í loftinu í dágóðan tíma en Leipzig vill fá Harvey Elliott frá Liverpool til að taka stöðu Simons.

Möguleiki er á að Chelsea bíði eftir að verðmiði leikmannsins lækki en hann er 22 ára gamall og er mikið efni.

Leipzig hefur ekki heyrt frá Chelsea í um viku núna en þeir ensku eru tilbúnir að borga 55 milljónir evra fyrir Hollendinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu