fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar fyrrum leikmaður Liverpool hefur nú tjáð sig um möguleg kaup félagsins á sóknarmanninum Alexander Isak.

Isak ku vera á leið til Liverpool frá Newcastle og gæti kostað allt að 150 milljónir punda.

Goðsögn Liverpool, Jamie Carragher, gagnrýndi þessi kaup fyrir helgi og nú hefur Íslandsvinurinn David James tekið undir þau ummæli.

James telur að hópur Liverpool sé nógu sterkur í dag og að Isak muni ekki gera liðið sigurstranglegra í ensku úrvalsdeildinni.

,,Liverpool þarf ekki Alexander Isak til að vinna ensku úrvalsdeildina, það er mögulegt fyrir félag að vera með of margar stjörnur og það getur endað illa,“ sagði James.

,,Liverpool er með hóp sem er í góðu jafnvægi í dag og ef þeir kaupa Isak þá eru þeir aðeins að veikja lið Newcastle.“

,,Þessi kaup myndu ekki gera þá sigurstranglegri í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City