fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Glasner neitaði að staðfesta það að Eberechi Eze yrði leikmaður Crystal Palace á komandi tímabili.

Glasner fékk spurningu um Eze á blaðamannafundi í gær fyrir leik í Samfélagsskildinum gegn Liverpool.

Eze er sterklega orðaður við Arsenal í dag en Tottenham og Bayern Munchen eru einnig sögð vera áhugasöm.

Glasner staðfesti að Eze myndi spila leikinn gegn Liverpool en hann var spurður út í það hvort Eze yrði leikmaður Palace eftir gluggalok.

,,Hann mun spila á sunnudaginn gegn Liverpool, það er klárt. Marc Guehi mun gera það líka,“ sagði Glasner og í raun breytti um umræðuefni með því svari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Í gær

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta