fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Draumaliðið frá þjálfaraferli Mourinho – Blátt þema

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 15:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo kemst á blað í draumaliði Jose Mourinho frá mögnuðum ferli hans sem knattspyrnustjóri.

Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho undanfarin ár en í dag er hann þjálfari Roma. Mourinho varð að stjörnu hjá Porto en eftir það gerði hann frábæra hluti hjá Chelsea, Inter og Real Madrid.

Hann hefur síðan þá verið svo rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham og reynir nú fyrir sér á Ítalíu.

Mourinho var beðinn um að velja draumaliðið frá þjálfaraferlinum en um er að ræða blátt þema.

Draumaliðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar