fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Victoria Swarovski gifti sig í milljón dollara kjól

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. nóvember 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú ert meðlimur Swarovski fjölskyldunnar þá er viðbúið að brúðkaupsdagurinn sé ekkert slor og hannaður með eitt í huga: kristalla.

Og það er einmitt það sem gerðist þegar Victoria Swarovski, söngkona og dómari í Germany´s Got Talent, giftist frumkvöðlinum Werner Mürz þann 16. júní síðastliðinn í Dómkirkju San Giusto í Trieste á Ítalíu.

Brúðkaupið var þriggja daga hátíð, sem hófst með boði í Falisia resort & spa á fimmtudagskvöldi þar sem gestir voru boðnir velkomnir og endaði með brunch á laugardagsmorgni. Aðalveislan var á föstudagskvöldinu þegar Victoria Swarovski mætti í sérsaumuðum brúðarkjól sem kostaði meira en eina milljón dollara eða yfir hundrað milljónir íslenskra króna. Allt við veisluna var íburðarmikið og þakið kristöllum.

Brúðarkjóllinn var hannaður af Michael Cinco og í honum eru 500 þúsund kristallar og vegur hann um 50 kíló. Og brúðarslörið er átta metra langt.

Brúðurin tilvonandi var ekki síður glæsilegt í velkomin veislunni á fimmtudagskvöldinu í rauðum kjól sem einnig var þakinn Swarovski kristöllum. Gerðar voru kröfur um klæðaburð, konur í rauðu og karlmenn í hvítu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“