fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Victoria Swarovski gifti sig í milljón dollara kjól

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. nóvember 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú ert meðlimur Swarovski fjölskyldunnar þá er viðbúið að brúðkaupsdagurinn sé ekkert slor og hannaður með eitt í huga: kristalla.

Og það er einmitt það sem gerðist þegar Victoria Swarovski, söngkona og dómari í Germany´s Got Talent, giftist frumkvöðlinum Werner Mürz þann 16. júní síðastliðinn í Dómkirkju San Giusto í Trieste á Ítalíu.

Brúðkaupið var þriggja daga hátíð, sem hófst með boði í Falisia resort & spa á fimmtudagskvöldi þar sem gestir voru boðnir velkomnir og endaði með brunch á laugardagsmorgni. Aðalveislan var á föstudagskvöldinu þegar Victoria Swarovski mætti í sérsaumuðum brúðarkjól sem kostaði meira en eina milljón dollara eða yfir hundrað milljónir íslenskra króna. Allt við veisluna var íburðarmikið og þakið kristöllum.

Brúðarkjóllinn var hannaður af Michael Cinco og í honum eru 500 þúsund kristallar og vegur hann um 50 kíló. Og brúðarslörið er átta metra langt.

Brúðurin tilvonandi var ekki síður glæsilegt í velkomin veislunni á fimmtudagskvöldinu í rauðum kjól sem einnig var þakinn Swarovski kristöllum. Gerðar voru kröfur um klæðaburð, konur í rauðu og karlmenn í hvítu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði