fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Fjölskyldan

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Fókus
Fyrir 1 viku

Sú stund þegar blessuð börnin flytja að heiman er martröð hverra foreldra…eða draumur. Að minnsta kosti er það heilmikil breyting fyrir fjölskylduna, börnin sjálf og vitaskuld foreldrana líka. Afar mismunandi er hversu gömul „börnin“ eru þegar þau flytja að heiman og sum komin mjög vel inn á fullorðinsárin. Jafn vel farin að nálgast það að Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Eyjan
24.12.2023

Fjármálaráðherra líður best í faðmi fjölskyldunnar, vill helst vera á joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur, eða fara í sund með fjölskyldunni. Hún lítur á það sem tímabundið tækifæri til að láta gott af sér leiða í stjórnmálum segir eiginmann sinn vera einstakan mann, gæddan þolinmæði og yfirvegun, hún og börnin séu ótrúlega Lesa meira

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi

Fréttir
26.11.2023

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi Sumir halda nákvæmt heimilisbókhald. Þeir sem ekki gera það þurfa þó ekki að örvænta því að Evrópusambandið heldur úti yfirliti yfir heimilisbókhald álfunnar, þar á meðal Íslendinga. Í nýjum tölum frá Tölfræðistofnun sambandsins kemur fram að Íslendingar hafi meðal annars eytt 2,9 milljörðum Lesa meira

FERÐALÖG, SKOTLAND – Dagsferð í Hogwarts kastalann: Harry Potter aðdáandinn nær hápunktinum í einum flottasta kastala heims

FERÐALÖG, SKOTLAND – Dagsferð í Hogwarts kastalann: Harry Potter aðdáandinn nær hápunktinum í einum flottasta kastala heims

Fókus
02.06.2018

Dóttir mín er gríðarlegur Harry Potter aðdáandi og því var ekki úr vegi fyrir okkur að skreppa í helgarferð til Edinborgar að loknu fermingarstressi, og feta í spor J.K Rowling sem er jú höfundur þessara merkilegu sagna. Við skoðuðum bæði kaffihúsið þar sem hún byrjaði á fyrstu bókinni og fórum svo í nokkrar búðir þar Lesa meira

Hvenær mega börn sinna húsverkum? Flottur húsverkalisti fyrir börn á öllum aldri

Hvenær mega börn sinna húsverkum? Flottur húsverkalisti fyrir börn á öllum aldri

07.04.2018

Að sinna heimilisverkum er ekkert alltaf það skemmtilegasta, en er þó eitt af mikilvægustu verkunum sem við sinnum. Það þarf jú að passa að allir heimilismenn eigi hrein föt, fái mat á diskinn sinn og líði vel heima hjá sér. Foreldrar eiga það til að halda að börnin þeirra séu ekki tilbúin til þess að Lesa meira

Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“

Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“

03.04.2018

Frá því að Karen Mjöll varð ólétt var hún harð ákveðin í því að barnið hennar skyldi vera á brjósti eins lengi og hægt væri. Brjóstagjöfin gekk eins og í sögu um leið og Anja Myrk kom í heiminn. Þegar hún var um sex vikna gömul fór hún allt í einu að verða „reið“ við brjóstin á Lesa meira

Sunna Rós fæddi barn í beinni útsendingu

Sunna Rós fæddi barn í beinni útsendingu

02.04.2018

Sunna Rós Baxter eignaðist sitt annað barn þann 13. október á síðasta ári, fæðingin stóð yfir í hálfan sólarhring og tók virkilega á Sunnu. Það sem vekur þó mestu athyglina er að Sunna fæddi barnið í beinni útsendingu á Snapchat og leyfði þar með þúsundum af ókunnugu fólki að fylgjast með einni af persónulegustu reynslu lífs hennar. „Alla meðgönguna var ég Lesa meira

Sjö ára gamall drengur fann sálufélagann í ketti sem lítur alveg eins út og hann sjálfur

Sjö ára gamall drengur fann sálufélagann í ketti sem lítur alveg eins út og hann sjálfur

31.03.2018

Sjö ára gamall drengur sem lagður hefur verið í einelti fyrir útlit sitt eignaðist kött sem er bæði með klofna vör og eins augu og drengurinn. Madden frá Oklahoma fæddist með klofna vör og mismunandi augnlit á hvoru auga. Í síðustu viku þá setti ein vinkona mín mynd af kettinum í sérstakan hóp sem ég er í fyrir Lesa meira

Ofurkrúttlegt myndband af hundinum Pollý og kettinum Skralla sem eiga einstaka vináttu

Ofurkrúttlegt myndband af hundinum Pollý og kettinum Skralla sem eiga einstaka vináttu

27.03.2018

Líney María Hjálmarsdóttir býr í Skagafirði með hundinn sinn Pollý og köttinn Skralla sem eiga einstaklega fallegt vinasamband. Þau leita að hvort öðru og leika sér saman alla daga, hvort sem er úti eða inni. Pollý er 11 mánaða gömul og Skralli er 9 mánaða en hann kom til okkar sem kettlingur þegar hann var Lesa meira

Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“

Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“

27.03.2018

Íslensk kona sem kýs að koma ekki fram undir nafni vegna hræðslu við fordóma greindi blaðamanni Bleikt á dögunum frá þeirri hræðilegu reynslu þegar báðir synir hennar voru umskornir án hennar samþykkis. Þetta byrjaði á eldri syni mínum sem fæddist í Las Vegas, Nevada. Þegar maður fer upp á spítalann þá þarf að fylla út pappíra þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af