Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn
Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði. Rósa segir að börn séu frábærir áhorfendur sem geri leikurum alveg ljóst ef þeim mislíkar eitthvað í sýningunni. „Börnin eru svo fyndin og þau spyrja Lesa meira
Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða
Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit. Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð. Ég hef Lesa meira
Hvenær mega börn sinna húsverkum? Flottur húsverkalisti fyrir börn á öllum aldri
Að sinna heimilisverkum er ekkert alltaf það skemmtilegasta, en er þó eitt af mikilvægustu verkunum sem við sinnum. Það þarf jú að passa að allir heimilismenn eigi hrein föt, fái mat á diskinn sinn og líði vel heima hjá sér. Foreldrar eiga það til að halda að börnin þeirra séu ekki tilbúin til þess að Lesa meira
Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi
Ragnheiður Guðmundsdóttir er greind með margskonar andleg vandamál sem hafa háð henni í gegnum lífið. Eftir að Ragnheiður varð móðir fór hún að vinna í andlegu hliðinni með starfsendurhæfingu í gegnum VIRK og fann hún þá hvernig líf hennar breyttist til hins betra. Þegar Ragnheiður fór að vinna í sínum málum ákvað hún að stofna Lesa meira
Eignir Dýrahjálpar ónýtar eftir stórbrunann í gær: „Það getur ekki verið að neitt hafi bjargast“
Stórbruninn í húsnæði Geymslur.is og Icewear fór líklega ekki fram hjá neinum í gær. Mikið af fólki og fyrirtækjum var með búslóð sína eða vörur í geymslu og bíður nú í örvæntingu eftir því að fá upplýsingar um stöðu eigna þeirra. Dýrahjálp er meðal þeirra sem áttu mikið af eignum sem lágu í geymslunum og Lesa meira
Fyrir og eftir myndir – Breytingar á heimili
Í byrjun febrúar ákváðum við Sæþór að fara loksins í það að mála nokkra veggi í eldhúsinu og stofunni í lit og flikka aðeins uppá með aukahlutum, blómum og slíku. Við erum núna búin að búa í húsinu okkar í 18 mánuði ca og búin að vera á leiðini að henda okkur í þetta verkefni Lesa meira
Skotheld uppskrift af gómsætum grjónagraut sem klikkar aldrei
Eitt af því besta sem börnin mín fá er grjónagrautur. Og best af öllu finnst þeim þegar hann er borinn fram með rúsínum og lifrarpylsu. Ég hef lengi haft uppskriftina í kollinum og ákvað að skrifa hana niður núna og skella henni hérna inn. Þessi grautur er ótrúlega einfaldur, en það þarf að vísu að Lesa meira
Óstjórnlega fyndnar gínur sem eru orðnar leiðar á starfinu sínu
Í gegnum tíðina hefur oft verið talað um að gínur í búðum sýni óraunhæfa mynd af útliti og vaxtarlagi fólks. Það hefur hins vegar sjaldan verið veitt því athygli hversu leiðinlegu lífi aumingja gínurnar lifa. Þær standa á sama stað á hverjum einasta degi, starfsmenn verslana aflima þær fram og til baka og það kemur Lesa meira
Ingibjörg Eyfjörð: „Ég bjó mér til samfélagsmiðlakarakter“
… eða svo var mér sagt. Ég fékk að heyra það fyrir svolitlu síðan að ég málaði mynd af mér á samfélagsmiðlum sem væri ekki raunhæf eða lík mér á nokkurn hátt, komandi frá manneskju sem ég þekki vissi ég að ég ætti ekkert að taka of mikið mark á þessu. En verandi mannleg þá Lesa meira
Léttist um 147 kíló á tveimur árum: „Ég fylgist bara með hvað ég borða og hreyfi mig“
Flestir eiga sérstakan atburð eða tímasetningu sem þeir geta tengt við breytingu á lífi sínu. Karlmaður sem vó 257 kíló segir að hann muni aldrei gleyma augnablikinu þegar hann áttaði sig á því að hann þyrfti að létta sig. Bored Panda greinir frá því að það hafi verið árið 2016 þegar mikill eldur geisaði í Kanada þar sem Tony Bussey býr, sem hann Lesa meira