fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Salah kokhraustur: ,,Okkar tími“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 19:30

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er í raun byrjaður að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja titilinn eftir 4-0 sigur á Crystal Palace í gær.

Ef Chelsea vinnur eða gerir jafntefli við Manchester City í kvöld þá er titillinn í eigu Liverpool í fyrsta sinn í sögu úrvalsdeildarinnar.

,,Mér líður frábærlega. Alveg síðan ég kom hingað hef ég sagt að ég vilji vinna ensku deildina,“ sagði Salah.

,,Þessi borg hefur ekki unnið í langan tíma svo þetta er rétti tíminn. Á síðasta ári áttum við möguleika en Manchester City spilaði svo vel og átti skilið að vinna. Þetta er okkar tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina