fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Neville kaupir ekki þá kröfu sem margir gera

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hraunaði yfir leikmenn liðsins um liðna eftir leik við Tottenham. Steven Bergwijn skoraði eina mark Tottenham í 1-1 jafntefli en vörn United sem og markvörðurinn David de Gea voru ekki sannfærandi. Keane lét þá heyra það fyrir þessi mistök og þá sérstaklega De Dea en ræða Keane var í hálfleik ,,Ég myndi ekki hleypa þeim í liðsrútuna eftir leik. Náið í leigubíl aftur til Manchester, þeir ættu að skammast sín,“ sagði Keane.

Hann talaði um hrylling og ef hann væri í klefanum hefði hann ráðist á De Gea í hálfleik. Ole Gunnar Solskjær hefur svarað þessum ummælum Keane. „David er besti markvörður í heimi, hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu sjö leikjum. Það eru leikir gegn City, Chelsea, Tottenham og Everton sem dæmi,“ sagði Solskjær.

Gary Neville hefur blandað sér í umræðuna en rætt hefur verið um að Dean Henderson verji mark United á næstu leiktíð, hann er í láni hjá Sheffield United og hefur staðið sig vel.

„Ederson og Allisson hafa verið betri en De Gea síðustu 18 mánuði, ég átti samt von á því að Ole myndi verja sinn leikmann,“ sagði Neville.

„De Gea átti þrjú til fjögur ár þar sem hann var sá besti í heimi, hið minnsta sá besti í þessari deild. Ég kaupi ekki þá kröfu að Dean Henderson mæti og verji markið með Stretford End á bakinu. Það þarf sérstakan karakter.“

„Það sem De Gea gerði í mörg ár hefur gefið honum andrými til að komast úr þessu ástandi. Með fullri virðingu fyrir Sheffield er það allt annað að gera mistök fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Í gær

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi