fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Kona fannst látin á Akureyri

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:07

Ung kona fannst látin í íbúð á Akureyri í gær. Bergur Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á Akureyri segir í samtali við DV að málið sé í rannsókn. Konan var búsett í fjölbýlishúsi og samkvæmt heimildum DV eru íbúar í áfalli vegna málsins. Konan var ung og átti tvö börn. Engum er nú hleypt inn í íbúðina og er hún innsigluð af lögreglu. Bergur segir í samtali við DV:

„Við erum að rannsaka mannslát. Það er enginn grunaður um morð.“

Leikur grunur á að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað?

„Það er það sem rannsóknin á að leiða í ljós, hvort andlátið átti sér stað með saknæmum hætti eða ekki. Það er eins og almennt er gert,“ segir Bergur. „Þetta uppgötvaðist í gær, við erum á fyrstu skrefunum í þessu máli.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás
Fréttir
Í gær

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zakarías Herman handtekinn

Zakarías Herman handtekinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“