fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Pressan

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 06:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan júlí var byrjað að bólusetja 12-15 ára börn í Danmörku gegn COVID-19 og gátu foreldrar þeirra þá pantað tíma fyrir þau í bólusetningu. Í gær var staðan sú að rúmlega 12% af aldurshópnum hafði þegar fengið einn skammt af bóluefni en aðeins er bólusett með bóluefnum frá Moderna og Pfizer/BioNTech í Danmörku.

Upphaflega átti ekki að bjóða upp á bólusetningar fyrir þennan aldurshóp fyrr en í haust en nú er staðan sú að Danir eiga nóg af bóluefnum eftir að þeir keyptu um 1,2 milljónir skammta af Pfizer/BioNTech af Rúmenum fyrir nokkrum vikum. Því var ákveðið að hraða bólusetningu þessa aldurshóps til að reyna að komast nær hjarðónæmi.

Heilbrigðisyfirvöld eru ánægð með þátttöku aldurshópsins til þessa, sérstaklega í ljósi þess að nú er almennur sumarleyfistími í Danmörku og margir því á faraldsfæti og geta ekki mætt í bólusetningu.

Í heildina hafa rúmlega 50% Dana, um þrjár milljónir, lokið bólusetningu og rúmlega fjórar milljónir, um 70%, hafa hafið bólusetningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gengi rafmyntar snarhækkaði í kjölfar lygafréttar um Walmart

Gengi rafmyntar snarhækkaði í kjölfar lygafréttar um Walmart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir komst að því að nýji nágranninn er dæmdur barnaníðingur – Hefur áhyggjur af dætrum sínum og veit ekki hvað skal gera

Faðir komst að því að nýji nágranninn er dæmdur barnaníðingur – Hefur áhyggjur af dætrum sínum og veit ekki hvað skal gera
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi