fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023

Danmörk

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fulltrúar danskra stjórnvalda hafa átt í viðræðum við þýska fyrirtækið Flensburger Fahrzeugbau Gesellschaft (FFG) í Flensborg. Fyrirtækið er í Flensborg, sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur, og framleiðir herbíla og annast viðhald og uppfærslu á herbílum og skriðdrekum. Jótlandspósturinn hefur eftir Thorsten Peter, sölustjóra FFG, að fulltrúar danskra stjórnvalda hafi rætt við fyrirtækið um hugsanleg kaup á Leopard-skriðdrekum Lesa meira

Danir og Svíar senda Úkraínu þungavopn

Danir og Svíar senda Úkraínu þungavopn

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Svíar hyggjast láta Úkraínumenn fá brynvarin ökutæki og vopn sem eru sérhönnuð til að nota gegn skriðdrekum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær og sagði að ríkisstjórnin hefði ákveðið að veita Úkraínu viðbótarstuðning. Meðal þess sem Svíar ætla að senda til Úkraínu er Archer stórskotaliðskerfi. Þetta er sjálfstýrð fallbyssa sem dregur allt að Lesa meira

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Pressan
07.01.2023

Árið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar Lesa meira

Kaupmannahöfn – Lögreglumaður stunginn og árásarmaðurinn skotinn til bana

Kaupmannahöfn – Lögreglumaður stunginn og árásarmaðurinn skotinn til bana

Pressan
05.01.2023

Danska lögreglan skaut karlmann til bana á öðrum tímanum í gær eftir að hann hafði ráðist á lögreglumann og stungið hann. Þetta gerðist um klukkan 13 á Moselgade á Amager í Kaupmannahöfn. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglumenn hafi verið við störf í íbúð í fjölbýlishúsi þegar ráðist var á lögreglumann og hann stunginn. Lögreglumenn brugðust Lesa meira

Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel

Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel

Fréttir
19.12.2022

Ár hvert standa Danska ríkisútvarpið (DR) og Dansk Sprognævn (Danska málnefndin) fyrir vali á „Orði ársins“. Valið kom kannski svolítið á óvart þetta árið en orðið hefur heyrst ansi oft á árinum og líklega hafa nær allir, ef ekki allir Íslendingar, heyrt þar á síðustu mánuðum. Á vef DR kemur fram að meðal þeirra orða sem komu til greina Lesa meira

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Fréttir
16.12.2022

Í tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira

Nýtt kórónuveiruafbrigði í mikilli sókn í Danmörku – Smitar bólusetta auðveldar en önnur afbrigði

Nýtt kórónuveiruafbrigði í mikilli sókn í Danmörku – Smitar bólusetta auðveldar en önnur afbrigði

Pressan
14.12.2022

Kórónuveiruafbrigðið BQ.1.1 hefur sótt í sig veðrið í Danmörku að undanförnu eins og víða um heiminn. Danska smitsjúkdómastofnunin SSI segir að afbrigðið verði væntanlega orðið ráðandi þar í landi innan nokkurra vikna. Tyra Grove Krause, faglegur forstjóri hjá SSI segir að afbrigðið smiti bólusett fólk auðveldar en önnur afbrigði og það sama eigi við um þá sem hafa áður Lesa meira

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Pressan
13.12.2022

Í dag hófust réttarhöld í Hillerød í Danmörku yfir tveimur 18 ára piltum sem eru ákærðir fyrir að hafa barið Kim Hansen, 52 ára, til bana í Frederikssund í mars á þessu ári. Árásin átti sér stað á A. C. Hansensveg um klukkan hálf sex að morgni 5. mars. Hansen bjó í Frederikssund og var á leið heim Lesa meira

Danir bíða spenntir – Fjórðungslíkur á að draumur margra rætist

Danir bíða spenntir – Fjórðungslíkur á að draumur margra rætist

Pressan
09.12.2022

Margir Danir bíða nú spenntir eftir að nær dragi jólum og það fari að skýrast enn frekar hvort jólin verða hvít eða ekki. Samkvæmt spá TV2 VEJR frá í gær þá eru 25% líkur á að jólin verði hvít. Til að jólin teljist hvít á landsvísu verður að vera að minnsta kosti 0,5 cm snjólag yfir 90% af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af