fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

Danmörk

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Í dag hefjast réttarhöld í Hróarskeldu í Danmörku yfir miðaldra dönskum blaðamanni sem er ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms. Ákæruvaldið heldur því fram að í tíu ár hafi hann brotið kynferðislega gegn stúlkum. Maðurinn var handtekinn í kjölfar ábendinga, meðal annars frá eiginkonu hans. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Samkvæmt úrskurði dómstóls er óheimilt fyrir danska Lesa meira

Drengur fæddist um borð í danskri ferju

Drengur fæddist um borð í danskri ferju

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Skömmu eftir að ferja frá Molslinjen lagði af stað frá Sjællands Odde til Árósa á laugardagskvöldið fékk einn farþeganna hríðir. Það var klukkan 21.40. Síðan gengu hlutirnir mjög hratt fyrir sig og aðeins 10 mínútum síðar kom drengur í heiminn. TV2 skýrir frá þessu. Jesper Maack, fjölmiðlafulltrúi Molslinjen, sagði í samtali við TV2 að þegar konan fékk hríðir hafi skipstjórinn strax kallað í kallkerfi ferjunnar Lesa meira

Silfurmávar misstu mikilvæga fæðuuppsprettu og éta því afkvæmi og egg annarra silfurmáva

Silfurmávar misstu mikilvæga fæðuuppsprettu og éta því afkvæmi og egg annarra silfurmáva

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dönsk stjórnvöld ákváðu að öllum minkabúum landsins skyldi lokað og öllum minkunum slátrað misstu silfurmávar mikilvæga fæðuuppsprettu þar í landi. Þeir eru nú byrjaði að éta egg og unga annarra silfurmáva. Minkabúunum var lokað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar því óttast var að veiran, sem hafði greinst í minkum í nokkrum búum, gæti stökkbreyst í þeim Lesa meira

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Pressan
Fyrir 5 dögum

Mörgum Dönum brá í brún í gær þegar danskir fjölmiðlar fluttu fréttir af því að Peter Tanev, veðurfræðingur hjá TV2 sjónvarpsstöðinni, spái allt að 40 stiga hita í Danmörku þann 15. ágúst. Hann skýrði frá þessu á LinkedIn-síðu sinni og birti veðurkort þar sem gert er ráð fyrir svo miklum hita í Danmörku þennan dag. Hann setur þó ákveðna Lesa meira

Nágrannaerjur enduðu með ósköpum

Nágrannaerjur enduðu með ósköpum

Pressan
Fyrir 2 vikum

Margir hafa eflaust látið nágranna sína fara í taugarnar á sér á einhverjum tímapunkti og bölvað þeim í sand og ösku. En sem betur fer gerist ekki oft að málin þróist á svo alvarlegan hátt eins og gerðist í Lemvig í Danmörku í gærkvöldi. Þá ákvað 54 ára karlmaður að rétt væri að slá garðinn klukkan 21.30. Lesa meira

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Pressan
Fyrir 2 vikum

Samkvæmt veðurspá dönsku veðurstofunnar, DMI, sem var birt í morgun þá er „klárlega mögulegt“ að danska hitametið frá 1975 verði slegið í dag. „Það gæti fallið. Það er hugsanlegt,“ hefur Jótlandspósturinn eftir Anna Christiansson, vakthafandi veðurfræðingi. Hæsti hiti sem mælst hefur í Danmörku er 36,4 gráður en sú mæling var gerð þann 10. ágúst 1975 í Holsterbro á Lesa meira

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Pressan
Fyrir 3 vikum

Ef Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í  miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir. „Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum Lesa meira

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Pressan
Fyrir 3 vikum

Hitabylgjan, sem hefur herjað á sunnanverða Evrópu að undanförnu með yfir 40 stiga hita, teygir sig nú norður og náði til Danmerkur í gær. Þá fór hitinn víða í 25 gráður og hærra á nokkrum stöðum. Ekki er útilokað að danska hitametið frá 1975 falli á miðvikudaginn þegar hitabylgjan lætur enn meira að sér kveða. Lesa meira

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Pressan
Fyrir 3 vikum

44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende  skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

Eyjan
13.01.2022

Gamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af