fbpx
Fimmtudagur 17.júní 2021

Danmörk

Tvítugur maður dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir fjórar nauðganir og hótanir gegn unglingsstúlkum

Tvítugur maður dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir fjórar nauðganir og hótanir gegn unglingsstúlkum

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég nauðga móður þinni og keyri á hana.“ „Amma þín mun deyja í bílbruna.“ „Ég drep þig ef þú stundar ekki kynlíf með mér.“ Þetta eru nokkrar af þeim hótunum sem tvítugur maður af írönskum ættum var sakfelldur fyrir af undirrétti á Friðriksbergi í Danmörku í síðustu viku. Þrátt fyrir að þetta séu grófar hótanir Lesa meira

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins

Pressan
Fyrir 5 dögum

Í vikunni kvað dómstóll í Glostrup í Danmörku upp tímamótadóm. Málið snerist um of hraðan akstur 36 ára karlmanns. Hann var kærður fyrir að aka á 108 km/klst innanbæjar þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km /klst. Samkvæmt nýlegri breytingu á umferðarlögunum er lögreglunni heimilt að leggja hald á bíla sem eru notaðir við svokallaðan „brjálæðisakstur“ og krefjast þess að Lesa meira

Danir slaka á sóttvarnaaðgerðum – Grímuskylda afnumin og fleiri áhorfendur á EM

Danir slaka á sóttvarnaaðgerðum – Grímuskylda afnumin og fleiri áhorfendur á EM

Pressan
Fyrir 6 dögum

Fulltrúar allra dönsku þingflokkanna nema Nye Borgerlige náðu í nótt samkomulagi um afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í samkomulaginu felst að frá og með næsta mánudegi verður ekki lengur skylda að nota andlitsgrímur í verslunum, veitingastöðum og fleiri stöðum. Í raun mun aðeins þurfa að nota andlitsgrímur í þéttskipuðum almenningssamgöngufarartækjum. Barir og veitingastaðir fá að hafa opið til miðnættis frá Lesa meira

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Pressan
Fyrir 1 viku

Síðdegis á mánudaginn átti ótrúlegur atburður sér stað í sjoppu á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn. 27 ára karlmaður skar þá framan af fingri á viðskiptavini og kýldi afgreiðslumanninn í andlitið. Árásarmaðurinn var handtekinn seint á mánudagskvöldið. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi skorið framan af þumalfingri vinstri handar viðskiptavinarins og kýlt afgreiðslumanninn í andlitið. Ekki liggur fyrir hvort Lesa meira

Danir gefa Kenía 358.000 skammta af bóluefni AstraZeneca – Er að koma að síðasta notkunardegi

Danir gefa Kenía 358.000 skammta af bóluefni AstraZeneca – Er að koma að síðasta notkunardegi

Pressan
Fyrir 1 viku

Danska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að Danir ætla að gefa Kenía 358.000 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Danir eiga um 500.000 skammta af bóluefninu á lager og nálgast þeir síðasta notkunardag. Í samvinnu við UNICEF verða 358.000 skammtar sendir til Kenía. Ekki hefur verið gefið upp hvað verður gert við þá um 140.000 skammta sem eftir eru og Lesa meira

95% þátttaka í bólusetningum í Danmörku

95% þátttaka í bólusetningum í Danmörku

Pressan
Fyrir 1 viku

Óhætt er að segja að mjög góð þátttaka sé í bólusetningum gegn COVID-19 í Danmörku. Hún var 94,9% í fyrstu níu hópunum sem stóð bólusetning til boða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá danska heilbrigðisráðuneytinu. Bólusetningar hófust fyrir um fimm mánuðum nú er búið að bjóða flestum 50 ára og eldri upp á bólusetningu. Nú er Lesa meira

Danir gefa Slésvík-Holtsetalandi bóluefni frá AstraZeneca

Danir gefa Slésvík-Holtsetalandi bóluefni frá AstraZeneca

Pressan
Fyrir 2 vikum

Danska ríkisstjórnin ákvað í gær að gefa Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi 59.300 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Danir nota bóluefnið frá AstraZeneca ekki vegna hættunnar á lífshættulegum aukaverkunum og eiga því nokkur hundruð þúsund skammta af því í geymslu. Jeppe Kofod, utanríkisráðherra, sagði í gær að það sé mjög jákvætt að Danir geti hjálpað nágrönnunum í Slésvík-Holtsetalandi á þennan hátt Lesa meira

Grunaðir um framleiðslu á 249 milljónum sígaretta – Sviku danska ríkið um 9 milljarða

Grunaðir um framleiðslu á 249 milljónum sígaretta – Sviku danska ríkið um 9 milljarða

Pressan
Fyrir 2 vikum

Í byrjun mars lét danska lögreglan til skara skríða gegn glæpahópi sem hélt til á gömlum bóndabæ í Vamdrup nærri Kolding á Jótlandi. Búið var að breyta bænum í sígarettuverksmiðju. Í henni fann lögreglan fullkominn tækjabúnað til framleiðslu á sígarettum og um 11 milljónir sígaretta sem höfðu verið framleiddar þar. Engin leyfi voru fyrir þessari framleiðslu. 61 árs Pólverji, Lesa meira

Íslendingur ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi gegn barnungri dóttur sinni í Danmörku – Nauðganir og högg

Íslendingur ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi gegn barnungri dóttur sinni í Danmörku – Nauðganir og högg

Fréttir
Fyrir 2 vikum

51 árs íslenskur karlmaður hefur verið ákærður af saksóknara á Fjóni í Danmörku fyrir að hafa beitt dóttur sína hrottalegu ofbeldi á árunum 2006 til 2010. Hann er ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað henni og að hafa lamið hana. Ekstra Bladet skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að réttarhöldin hefjist þann 2. júní í Svendborg. Maðurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af