fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024

börn

Allt logar vegna árásar og myndbirtingar í strætisvagni – Kýldu dreng í hausinn og hótuðu að elta hann heim

Allt logar vegna árásar og myndbirtingar í strætisvagni – Kýldu dreng í hausinn og hótuðu að elta hann heim

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Mikil ólga er á samfélagsmiðlagrúbbum í Grafarholti, Úlfarsárdal og í Breiðholti vegna árásar tveggja ungra drengja á þann þriðja í strætisvagni. Fólk segir þetta atvik langt frá því að vera einsdæmi um ofbeldi ungmenna í hverfunum. Aðrir gagnrýna myndbirtinguna á samfélagsmiðlum. Framkvæmdastjóri Strætó segir að vagnstjórar eigi að kalla til lögreglu eða vísa gerendum út. Engar reglur Lesa meira

Verulega ósátt með framkomu KKÍ gagnvart körfuboltastrákum úr Grindavík

Verulega ósátt með framkomu KKÍ gagnvart körfuboltastrákum úr Grindavík

Fréttir
Fyrir 1 viku

Eins og alþjóð er kunnugt hefur mikið reynt á íbúa Grindavíkur í vetur. Forystufólk í íþróttastarfi bæjarins hefur róið lífróður til að halda því gangandi við hinar afar erfiðu aðstæður þar sem börn og fullorðnir sem keppa undir merkjum Ungmennafélags Grindavíkur hafa ekki getað æft eða keppt á sínum heimavelli. Vísir hefur greint frá því Lesa meira

Rannveig fór í göngutúr með syni sínum og tók eftir einu – „Eitthvað er öðruvísi en það var hér áður“

Rannveig fór í göngutúr með syni sínum og tók eftir einu – „Eitthvað er öðruvísi en það var hér áður“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Rannveig Hafsteinsdóttir, móðir og markaðsstjóri Kilroy, skrifaði athyglisverða grein sem birtist á vef Vísis um helgina. Rannveig er í fæðingarorlofi um þessar mundir og segir frá göngutúr sem hún fór í á dögunum með níu mánaða syni sínum. „Á vegi mínum mæti ég eldri hjónum. Og svo öðrum. Og svo öðrum. Það væri í sjálfu sér Lesa meira

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Pressan
04.03.2024

Fyrrverandi skólabílstjóri í Utah í Bandaríkjunum var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir helgi en hans bíða réttarhöld vegna ákæru fyrir að hafa kveikt í tveimur skólarútum en önnur þeirra var full af börnum. Umræddur maður heitir Michael Austin Ford og er 58 ára gamall. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið, án þess að eiga möguleika á að Lesa meira

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Fréttir
25.02.2024

Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um mannanöfn. Flutningsmenn eru fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar og hluti þingflokks Pírata. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu, sem lagt hefur verið fram á þremur þingum en hefur tekið breytingum eftir umsagnarferli, er markmið þess meðal annars að tryggja rétt einstaklinga til að bera það nafn eða Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Fókus
13.02.2024

Kona sem virðist vera bresk segir frá því í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel and Vacation að við komuna til Íslands hafi henni verið tjáð að hún yrði að framvísa skjölum til að sanna að hún væri sannarlega amma dóttursonar hennar, sem var í fylgd með henni og eiginmanni hennar, og hefði leyfi frá foreldrum hans Lesa meira

Fengu úthlutað plássi á leikskóla fyrir tæpu ári en dóttirin kemst samt ekki að

Fengu úthlutað plássi á leikskóla fyrir tæpu ári en dóttirin kemst samt ekki að

Fréttir
13.02.2024

Parið Stefán Þorri Helgason og Sunna Sif Björnsdóttir fengu þau tíðindi þann 29. mars árið 2023 að dóttir þeirra Áslaug Fregn kæmist í leikskóla. Samþykktu þau það og var hún þá tekin af öllum biðlistum annars staðar. Í dag, þann 13. febrúar árið 2024, hefur hún enn ekki geta hafið aðlögun á leikskólanum vegna manneklu. Lesa meira

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Fréttir
18.01.2024

Móðir drengs vann mál þann 11. desember gegn Akureyrarbæ vegna framgöngu starfsmanna Barnaverndar Eyjafjarðar. Í nafni neyðarvistunar var drengurinn fjarlægður úr vist hjá henni og komið fyrir hjá föður. Málið á sér langan aðdraganda og lýsir sér í mjög harðvítugum deilum á milli móður drengsins og föður í kjölfar sambandsslita árið 2014. En þau áttu saman einn Lesa meira

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Fókus
17.01.2024

Þórhallur Steingrímsson og kona hans Rosa Maria Gomes Rodrigues urðu svo lánsöm að verða afi og amma tveggja barnabarna í sitthvorri heimsálfunni í gær. Annað barnið fæddist í Brasilíu og hitt í Danmörku. „Okkur fannst þetta æðislegt,“ segir Þórhallur. „Það gekk allt vel.“ Þórhallur og Rosa eru búsett á Íslandi sem stendur en hyggjast flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af