fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fréttir

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menntakerfið getur illa svarað þörfum vinnumarkaðarins, segir sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Til dæmis vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja vantar til starfa.

Rekstrarverkfræðingur segir dómskerfið úrelt og draga taum hinna sterku. Dómarar vinni ekki störf sín sem skyldi.

Það var stór helgi hjá Blæ Hinrikssyni sem varð bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu á laugardag, og kvikmyndin Berdreymi, sem hann lék í, hlaut Eddu-verðlaunin í gær sem besta kvikmyndin. Hann segir að leiklistin og handboltinn eigi margt sameiginlegt.

Frettavaktin 20. mars
play-sharp-fill

Frettavaktin 20. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi
Fréttir
Í gær

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Danir bæta enn í aðstoðina við Úkraínu – 150 milljarðar til viðbótar á þessu ári

Danir bæta enn í aðstoðina við Úkraínu – 150 milljarðar til viðbótar á þessu ári