fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022

Fréttavaktin

Ný Fréttavakt: Umfjöllun um gengjastríð – Reiði vex í Kína

Ný Fréttavakt: Umfjöllun um gengjastríð – Reiði vex í Kína

Fréttir
Í gær

Prófessor í afbrotafræði segir það ekki lykilatriði hvað við köllum þá glæpsamlegu hegðun sem svokölluð glæpagengi hafi sýnt af sér að undanförnu.  Aðalatriðið sé að slíkt framferði vilji menn ekki sjá í íslensku samfélagi. Stjórnvöld í Kína hafa tilkynnt að þau munu aflétta einhverjar sóttvarnarreglur vegna Covid til að reyna að lægja í öldurnar.  En Lesa meira

Ný Fréttavakt: Skyndifundur vegna kjaramála og persónuleg reynslusaga Ólafs Ragnars

Ný Fréttavakt: Skyndifundur vegna kjaramála og persónuleg reynslusaga Ólafs Ragnars

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá. því að til tíðinda dró snemma í morgun þegar forsætisráðherra boðaði með skömmum fyrirvara aðila kjarasamninga á sinn fund. Stjórnvöld eru að skoða aðkomu að lausn deilu sem komin er í harðan hnút. Utanríkisráðherra segir mikilvægt að Ísland láti rödd sína heyrast á til að styðja konur í Lesa meira

Frétta­vaktin: Kjara­við­ræður í upp­námi vegna á­kvörðunar Seðla­bankans

Frétta­vaktin: Kjara­við­ræður í upp­námi vegna á­kvörðunar Seðla­bankans

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir kjaravidraedur í uppnámi eftir að Seðlabankinn ákvað að hækka stýrivekti um 0,25 prósentustig í morgun. Megnivextir Seðlabankans standa nú í 6 prósentum. Í rökstuðningi peningastefnunefndar kom fram að verðbólga hafi aukist lítillega á ný í október og mælst 9,4 prósent. Fjörutíu prósent ungmenna á Íslandi upplifa mismunun samkvæmt nýrri Lesa meira

Ný Fréttavakt: Öflugri lögregla og endurmat á fangelsum

Ný Fréttavakt: Öflugri lögregla og endurmat á fangelsum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra segir samstöðu vera innan ríkisstjórnarinnar um að efla lögregluna svo hún ráði betur við þær aðstæður sem blasa við í undirheiminum hér á landi. Fangelsismálastjóri segir hörku og vopnaburð innan fangelsanna hafa aukist til muna. Fangaverðir séu í meiri hættu en áður. Tveir sitja nú í gæsluvarðhaldi sem er met. Formaður Afstöðu, félags fanga Lesa meira

Frétta­vakt: Gríðar­legt álag á lög­reglu í tengslum hnífs­stungu­á­rás

Frétta­vakt: Gríðar­legt álag á lög­reglu í tengslum hnífs­stungu­á­rás

Fréttir
Fyrir 1 viku

Yfir tuttugu hafa verið handtekin vegna hópárásarinnar á Bankastræti Club fyrir helgi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir vopnaburð og aukna hörku í undirheimunum mikið áhyggjuefni en yfir 30 starfsmenn vinna að rannsókn málsins á vegum lögreglunnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA leggst gegn því að fyrirliðar beri regnbogabönd til stuðnings hinsegin fólki á HM í knattspyrnu. Átök utan vallar setja svip Lesa meira

Ný Fréttavakt: Mildi að aurskriðan varð engum að fjörtjóni. Fór um stríðssvæðin í Úkraínu.

Ný Fréttavakt: Mildi að aurskriðan varð engum að fjörtjóni. Fór um stríðssvæðin í Úkraínu.

Fréttir
Fyrir 1 viku

Mikil mildi var að enginn slasaðist þegar stór aurskriða féll á Grenivíkurveg og sópaði með sér bifreið sem í voru þrír menn.  Skriðusérfræðingar áttu alls ekki von á aurskriðu á þessum stað. Gervitunglamynd sem tekin var skömmu eftir að aurskriðan féll sýnir að hún kom mjög ofarlega úr fjallinu sem bendir til að bráðnun sé Lesa meira

Ný Fréttavakt: Nýr og mun dýrari Landspítali rís og svokallað Skeggjamál

Ný Fréttavakt: Nýr og mun dýrari Landspítali rís og svokallað Skeggjamál

Fréttir
Fyrir 1 viku

Áætlaður heildarkostnaður við nýjan Landspítala við Hringbraut er tugi milljarða yfir áætlun. Nú er gert ráð fyrir að hann kosti 90 milljarða en 2017 nam áætlunin 63 milljörðum. Þorsteinn J. fjölmiðlamaður, sem rannsakað hefur meint barnaníð barnaskólakennarans Skeggja Ásbjarnarsonar, segir að mun stærri mynd sé að teiknast upp á af meintum brotum þessa þekkta kennara Lesa meira

Fréttavaktin: Lögregluaðgerð vegna meints dýraníðs í Borgarfirði og mislukkuð bankasala

Fréttavaktin: Lögregluaðgerð vegna meints dýraníðs í Borgarfirði og mislukkuð bankasala

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Á Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að Matvælastofnun og lögreglan á Vesturlandi hafa í dag fjarlægt fjölda nautgripa af bæ í Borgarfirði eftir ítrekaðar ábendingar um vanrækslu dýranna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ríkisstjórnina ekki ætla að stinga neinu undir stól varðandi Íslandsbankamálið. Hún telur að fjármálakerfið hafi orðið fyrir áfalli við það að lesa Lesa meira

Fréttavaktin: Kosningar, KSÍ og brotthvarf Svala

Fréttavaktin: Kosningar, KSÍ og brotthvarf Svala

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Helena Rós Sturludóttir fékk til sín þau Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í stjórnmálafræði og Arnar Svein Geirsson formann Leikmannasamtakanna og mannauðsstjóra og fóru þau yfir fréttir vikunnar. Þar báru hæst kosningar í Bandaríkjunum, úrslit Landsfundar Sjálfstæðisflokksins, treyjumál KSÍ og brotthvarf Svala. Nína Richter fer yfir helgina framundan, Helgi Jónsson heimsækir Leikfélag Fjallabyggðar og Birna Dröfn Lesa meira

Fréttavaktin: Viðsnúningur hjá ríkissjóði – Ætlar að sniðganga HM í Katar

Fréttavaktin: Viðsnúningur hjá ríkissjóði – Ætlar að sniðganga HM í Katar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Á Fréttavaktinni í kvöld verður sagt frá því að hraður viðsnúningur hefur orðið í ríkisfjármálum á þessu ári til hins betra.  Fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2022 á Alþingi í dag.  Við ræðum stöðuna við fjármálaráðherra. Íslenskur tæknimaður sem vann við HM í handbolta í Katar segist ekki ætla að fylgjast með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af