fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Verkbann, réttur til að syrgja og Backstreet Boys

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er á ábyrgð atvinnurekenda að gera Eflingarfólk launalaust með verkbanni. Sjóðir eflingar verða ekki tæmdir til að koma þar til bjargar segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar í samtali við Sigmund Erni Rúnarsson.

Maður sem lenti í því að Mannlíf birti fréttir upp úr minningargrein hans um bróður sinn, fagnar því að Mannlíf hafi verið dæmt til að greiða bætur í máli hans og Árvakurs sem fjallaði um höfundarrétt. Hann segist vona að málið verði til þess að fjölmiðlar hætti að hossa sér á sorg fólks. Margét Erla Maack ræðir við Atla Viðar Þorsteinsson.

Strákabandið Backstreet boys var það allra heitasta á tíunda áratugnum. Sveitin treður upp í Laugardalshöll þann 28. apríl næstkomandi. Björn Þorfinnsson ritstjóri DV var eldheitur aðdáandi sveitarinnar á sínum tíma.

Fréttavaktin 22. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Hide picture