fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Antonio Conte: Við þurfum myndbandstækni á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United.

Antonio Conte, stjóri Chelsea var svekktur með að fá ekkert út úr leiknum.

„Mér fannst við eiga skilið stig út úr þessum leik en við töpuðum og það þýðir ekki að ræða það neitt meira,“ sagði Conte.

„Ég sá ekki atvikið með Morata nægilega vel en ef hann var ekki rangstæður þá er þetta alvarlegt mál. Kannski þurfum við VAR tæknina á Englandi. Það er mikið af augnablikum sem eru vafasöm.“

„Við vorum ekki nógu beinskeyttir og hleyptum þeim inn í leikinn og þeir refsuðu okkur. Manchester United er frábært félag og við erum svekktir með að tapa hérna í dag því við áttum að gera betur.“

„Það er hörð barátta um Meistaradeildarsæti og þetta verður erfitt núna,“ sagði Conte að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?