fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að Chelsea fái að verja heimsmeistaratitil sinn árið 2029 en þetta kemur fram í Times.

Chelsea vann HM félagsliða í sumar eftir sigur á Paris Saint-Germain í úrslitum en næsta keppni verður haldin eftir fjögur ár.

Samkvæmt Times er ekkert í reglubókinni um að sigurvegararnir fái þátttöku á næsta móti og er FIFA að íhuga stöðuna.

FIFA gæti tekið ákvörðun um að leyfa Chelsea að taka þátt jafnvel þó félagið vinni enga titla á næstu árum.

Aðeins tvö lið frá hverri deild í Evrópu mega taka þátt á mótinu en Chelsea og Manchester City fengu þann rétt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands