fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 14:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er þessa stundina að reyna að semja við miðjumanninn Carlos Baleba sem spilar með Brighton.

Um er að ræða 21 árs gamlan vinnuhest á miðjunni en Brighton gerði sér vonir um að fá Toby Collyer á móti.

Collyer er mjög efnilegur ungur leikmaður United en samkvæmt Manchester Evening News verður ekkert úr þessum skiptidíl.

United hefur mikla trú á Collyer sem spilaði alls 13 leiki fyrir félagið á síðustu leiktíð og er ekki til sölu.

Baleba mun kosta allt að 100 milljónir punda en hann spilaði 40 leiki fyrir Brighton í vetur og vakti mikla athygli.

Hann er samningsbundinn til 2028 og er því lítil pressa á Brighton að selja eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Í gær

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu