fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 22:00

DOHA, QATAR - FEBRUARY 06: Son Heung-min #7 of South Korea clap hands for the supporters during the AFC Asian Cup semi final match between Jordan and South Korea at Ahmad Bin Ali Stadium on February 06, 2024 in Doha, Qatar. (Photo by Clicks Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heun Min Son hefur skrifað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum og kemur þangað eftir langa dvöl hjá Tottenham.

Son var lengi einn öflugasti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar en segist þó ekki vera í sama gæðaflokki og fyrrum leikmaður LAFC, Carlos Vela.

Vela var magnaður fyrir LAFC á sínum tíma þar og einnig fyrir Real Sociedad á Spáni en hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Son var auðmjúkur er hann ræddi við blaðamenn og segir einfaldlega að Vela hafi verið í öðrum gæðaflokki en hann er hann mætti til Bandaríkjanna.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég bara ekki í hans gæðaflokki. Carlos er ótrúlegur,“ sagði Son.

,,Hann var magnaður leikmaður og það sem hann gerði fyrir þetta félag gerir hann að goðsögn.“

,,Ég vona að fólk muni eftir mér fyrir það sem ég færði liðinu, ég vil komast á svipaðan stall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað