fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

433
Laugardaginn 9. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Eike Immel hefur verið dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi vegna fjársvika en þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild.

Bild fjallar ítarlega um málið en Immel var ákærður fyrir 107 fjársvik og var tengdust flest mál því að hann hafi fengið peninga lánaða án þess að skila þeim.

Samtals er Immel talinn hafa fengið um fimm milljónir krónur í eigin vasa en hann seldi til að mynda falsmiða á leiki á EM í Þýskalandi í fyrra.

Hann var loksins dæmdur fyrir brotin á fimmtudag og þarf að skila öllum þeim peningum sem hann hefur stolið af sínum kaupendum.

Immel er fyrrum markvörður Manchester City á Englandi en hann er þekktastur fyrir tíma sína hjá Dortmund og Stuttgart.

Þessi fyrrum markvörður er 64 ára gamall í dag og lagði hanskana á hilluna árið 1997.

Hann á afskaplega athyglisvert met í efstu deild í Þýskalandi en enginn markvörður í sögu deildarinnar hefur fengið á sig fleiri mörk eða 829.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London